Áætlun ríkisstjórnar í málefnum Gaza kynntar á morgun

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra bregst við áskorun fjöldafunda um landið þar sem þess er krafist að ríkisstjórn grípi til raunhæfra aðgerða vegna stríðsins á Gaza, hvað getur ríkisstjórn Íslands gert og hver eru áform hennar?

1
20:13

Vinsælt í flokknum Bylgjan