Salka Sól syngur Me and Bobby McGee í Bítinu á Bylgjunni

Janis Joplin hefði orðið 75 ára þann 19.janúar 2018. Að því tilefni verður blásið til tónlistarveislu í Gamla Bíói í kvöld, þar sem að lög Janisar Joplin verða flutt.

30478
04:31

Vinsælt í flokknum Bylgjan