Mæðgurnar sem búa á austasta býli Íslands
Mæðgurnar Marsibil Erlendsdóttir og Aðalheiður Elfríð Heiðarsdóttir koma úr fjölskyldu vitavarða sem búið hefur á Dalatanga frá árinu 1968. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 segja þær frá lífinu á þessu austasta byggða bóli Íslands. Þáttinn í heild má nálgast á streymisveitunni Stöð 2+.