Um Land Allt - Þyrluskíðaferðir á tinda Tröllaskaga

Í einum hrikalegasta fjallasal Íslands, í Skíðadal inn af Dalvík, hefur Jökull Bergmann byggt upp óvenjulega ferðaþjónustu, þar sem viðskiptavinir greiða meira en flestir aðrir til að upplifa íslenska náttúru. Þar er ferðamönnum boðið upp á þyrluskíðaferðir, ísklifur og fjallaskíðamennsku. Þeir Kristján Már Unnarsson og Baldur Hrafnkell Jónsson kvikmyndatökumaður heimsóttu Jökul og fjölskyldu hans að bænum Klængshóli og sýndu frá starfseminni í þættinum „Um land allt“.

19332
32:26

Vinsælt í flokknum Um land allt