Ótrúleg flautukarfa

Þó Haukar hafi á endanum tapað með þriggja stiga mun gegn Val í Subway-deild karla þá skoraði Ville Tahvanainen eina flottustu körfu ársins sem tryggði Haukum framlengingu.

6328
01:00

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld