Ólafur Ingi byrjar á stóru verkefni
Ólafur Ingi Skúlason er nýtekinn við Breiðabliki og byrjar á að stýra liðinu gegn finnsku meisturunum í KuPS í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta.
Ólafur Ingi Skúlason er nýtekinn við Breiðabliki og byrjar á að stýra liðinu gegn finnsku meisturunum í KuPS í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta.