Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Fyndin dýramyndbönd

      Hér má sjá þrjú myndbönd sem keppa til úrslita í Nikon Comedy Wildlife Photography Awards árið 2024. Það fyrsta var tekið af Daniel Gordon og sýnir unga górillu sýna mis-góðar listir sínar. Annað myndbandið var tekið af Kevin Lohman og sýnir ref þrífa sig í dögginni af frosnu grasi. Það þriðja var svo tekið af Milko Marchetti og sýnir fugl nota maka sinn sem brimbretti.

      4103
      01:13

      Vinsælt í flokknum Lífið