Óvissustigi almannavarna lýst yfir
Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir á Austfjörðum og hættustigi á Seyðisfirði vegna ofanflóðahættu. Talsverð snjókoma hefur verið í fjöllum í hvassri austanátt en rignt hefur á láglendi.
Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir á Austfjörðum og hættustigi á Seyðisfirði vegna ofanflóðahættu. Talsverð snjókoma hefur verið í fjöllum í hvassri austanátt en rignt hefur á láglendi.