Skattar og gjöld breytast um áramót

Ýmsar gjalda- og skattahækkanir taka gildi um áramótin, en fjármagnstekjuskattur vegna leigutekna gæti í ákveðnum tilfellum hækkað um tugi þúsunda á mánuði. Fjármálaráðherra vill meina að ríkisstjórnin hafi ekki hækkað skatta á venjulegt, vinnandi fólk og segir að áhrif á heimilin ættu ekki að vera mikil.

8
02:27

Vinsælt í flokknum Fréttir