Setning Al­þingis

Alþingi var sett í dag og hófst þingsetningarathöfnin með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Að guðsþjónustunni lokinni var gengið aftur til þinghússins og forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, setti Alþingi, 157. löggjafarþing. Kammerkórinn Huldur, undir stjórn Hreiðars Inga Þorsteinssonar, syngur við þingsetninguna.

162
22:03

Vinsælt í flokknum Fréttir