Þekkja Kringlugestir borgarstjórann?

Í síðasta þætti af Gott kvöld fór Sveppi með Heiðu Björgu Hilmisdóttur í Kringluna til að athuga hvort Kringlugestir vissu í raun hver hún væri. Í meðfylgjandi myndbroti má sjá hvernig til tókst.

2712
02:42

Vinsælt í flokknum Gott kvöld