Jólalög sungin undir hlyni
Nemendur og kennarar við Söngskólann í Reykjavík sungu jólalög ásamt Karlakór Kópavogs á árvissum örtónleikum í garði söngskólans síðdegis. Boðið var upp á heitt súkkulaði og piparkökur og tóku gestir þátt í söngnum.
Nemendur og kennarar við Söngskólann í Reykjavík sungu jólalög ásamt Karlakór Kópavogs á árvissum örtónleikum í garði söngskólans síðdegis. Boðið var upp á heitt súkkulaði og piparkökur og tóku gestir þátt í söngnum.