Ísland í dag - 10 fermetra mini sumarhús!

Það þarf oft ekki marga fermetra til að töfra fram skemmtilegan sumarbústað. Hönnuðurinn Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og maður hennar Jón Ásgeir eiga dásamlegan 10 fermetra sumarbústað þar sem ekkert er rafmagnið eða rennandi vatn og Guðrún Lilja smíðaði og innréttaði útiklósett á einstaklega smekklegan hátt. Og svo eru þau að smíða útieldhús og lokrekkju og fleira skemmtilegt. Og Guðrún er ekki bara hönnuður heldur er hún einnig lærður húsgagnasmiður þannig að hún er flink með sögina og smíðar heilmikið sjálf. Er þetta kannski minnsti sumarbústaður landsins? Vala Matt fór og skoðaði þetta skemmtilega mini hús.

62853
14:55

Vinsælt í flokknum Ísland í dag