Fékk fyrsta bílinn 13 ára
Stálsmiður á Akureyri hefur hreinlega ekki tölu á hversu marga Land Rover bíla hann á. Hann eignaðist sinn fyrsta aðeins þrettán ára en bílinn fékk hann í fermingargjöf en hann gerði hann, þá þegar, upp.
Stálsmiður á Akureyri hefur hreinlega ekki tölu á hversu marga Land Rover bíla hann á. Hann eignaðist sinn fyrsta aðeins þrettán ára en bílinn fékk hann í fermingargjöf en hann gerði hann, þá þegar, upp.