Segir ástæðu til að kalla þjóðaröryggisráð saman

Enn er ekki vitað hver stóð á bak við drónaflug við flugvelli í Kaupmannahöfn og Osló í gærkvöldi. Forsætisráðherra Danmerkur útilokar ekki Rússa og lýsir atvikinu sem árás á innviði landsins. Utanríkisráðherra Íslands segir ástæðu til að kalla þjóðaröryggisráð saman vegna málsins.

14
04:27

Vinsælt í flokknum Fréttir