Útlit fyrir að Íslendinganna verði ekki lengur þörf

Íslenskir flugumferðarstjórar á vegum Isavia hafa undanfarinn áratug annast flugumferðarþjónustu fyrir Grænlendinga. Með breytingum á flugvallakerfi landsins eru horfur á að ekki verði lengur þörf fyrir Íslendingana. Kristján Már Unnarsson er með þessa frétt frá Grænlandi.

274
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir