Meðferðarheimili er lýst sem "lúxus-neyslurými"

Stúlka sem var á meðferðarheimilinu Bjargey í Eyjafirði líkir heimilinu við lúxus neyslurými þar sem engar reglur hafi gilt, einungis geðþóttaákvarðanir. Hún segist hafa upplifað mikið öryggisleysi eftir íkveikju vistmanna og fannst ekki tekið á málinu.

336
02:59

Vinsælt í flokknum Fréttir