Spenna í draumóramanninum Arnari
Landsliðshópur Íslands fyrir komandi leiki í undankeppni HM var opinberaður í dag og lætur landsliðsþjálfarinn sig dreyma um sæti í lokakeppninni.
Landsliðshópur Íslands fyrir komandi leiki í undankeppni HM var opinberaður í dag og lætur landsliðsþjálfarinn sig dreyma um sæti í lokakeppninni.