Blikar spila við stríðshrjáð lið

Breiðablik etur á morgun kappi við úkraínskt lið í Sambandsdeild Evrópu sem hefur í rúman áratug þurft að spila heimaleiki fjarri sínum heimahögum en hefur á sama tíma tekist að gera sig gildandi á hæstu stigum evrópskrar knattspyrnu.

3
01:56

Vinsælt í flokknum Fótbolti