Lyftukláfur upp á Eyrarfjall
Ferðamenn geta farið með lyftukláfi upp á Eyrarfjall, ofan við Ísafjörð, áður en langt um líður. Það er að segja ef áætlanir ganga eftir.
Ferðamenn geta farið með lyftukláfi upp á Eyrarfjall, ofan við Ísafjörð, áður en langt um líður. Það er að segja ef áætlanir ganga eftir.