Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Skora á stjórnvöld að standa við gefin loforð

Þingflokkur jafnaðarmanna í Evrópuþinginu, S&D, hvetur íslensk stjórnvöld til að standa við þau loforð sem gefin voru fyrir síðustu kosningar þess efnis að efnt yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna.

Innlent
Fréttamynd

Ekki boðað til þingfundar í dag

Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, hafnaði í morgun ósk minnihlutans um að haldinn verði þingfundur í dag til að ræða stöðuna sem upp er komin í Evrópusambandsmálum.

Innlent
Fréttamynd

Píratar myndu fá fjórtán þingmenn

Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta.

Innlent
Fréttamynd

Nýr ómöguleiki?

Ísland er lýðveldi með þingbundinni stjórn, þannig hljóðar upphaf stjórnarskrár lýðveldisins Íslands. Alþingi Íslendinga hefur samþykkt að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu. Fyrrverandi ríkisstjórn ákvað að stöðva samningaferlið meðan hún barðist um í dauðateygjunum. Núverandi ríkisstjórn hefur ákveðið og tilkynnt að hún mun taka framfyrir hendur Alþingis Íslendinga og ætlar að gera samþykkt Alþingis að engu. Það er merkur og mikill viðburður í sögu þings og þjóðar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Lögleysa Orkustofnunar

Nýverið lagði Orkustofnun til við verkefnisstjórn þriðja áfanga Rammaáætlunar að hún taki fyrir tvo orkukosti – Norðlingaölduveitu og Kjalölduveitu – sem eru á landsvæði sem þegar er í verndarflokki áætlunarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Barnalán

Ég hef fengið það verkefni að vera einn talsmanna barna á Alþingi og undirritaði yfirlýsingu um það á samkomu UNICEF, Barnaheilla og Umboðsmanns barna á 25 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í nóvember síðastliðnum.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki setja áfengisiðnaðinn undir stýrið

Kæru þingmenn. Þessa dagana sem aðra eru s.k. hausar taldir á ykkar vinnustað. Það ku mögulega vera búið að telja í meirihluta fyrir samþykki áfengisfrumvarpsins. Þrýstingur áfengisiðnaðarins virðist ætla að bera ykkur ofurliði ef fram fer sem horfir.

Skoðun
Fréttamynd

Ristilkrabbamein – marsinn fyrir skipulagða skimum

istilkrabbamein er alvarlegur sjúkdómur sem oft er erfitt að lækna vegna þess hvað hann greinist seint. Það er þekkt og almennt viðurkennt að forstig þessa meins, hið góðkynja kirtilæxli, er auðvelt að greina og fjarlægja

Skoðun
Fréttamynd

Þess vegna þolir fólk ekki pólitíkusa

Eru stjórnmálamenn tvívíðir og svart-hvítir Pappírs-Pésar, ófærir um bæði sjálfstæða og gagnrýna hugsun? Eru stjórnmálamenn ekkert annað en viljalausar strengjabrúður peningaafla í samfélaginu, sneyddir sómakennd og sannfæringu?

Fastir pennar