Frí á Alþingi vegna vetrarfrís í grunnskólum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. febrúar 2016 16:00 Þingmenn fá frí í dag og enginn þingfundur er á dagskrá á morgun. Fjögurra daga helgi með fjölskyldunni í tilfelli þeirra þingmanna sem eiga grunnskólabörn í Reykjavík. Vísir/GVA Nokkrir þingmenn báru upp þá ósk síðastliðið haust að gerð yrði breyting á starfsáætlun Alþingis vegna vetrarfrís í grunnskólum. Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir í samtali við Eyjuna að enginn þingfundur sé á dagskrá í dag vegna vetrarfrís í grunnskólum í Reykjavík. Breytingin þýðir að þingmenn geta verið í fríi, kjósi þeir það, en Alþingi er ekki lokað og því eru starfsmenn þingsins ekki endilega í fríi. Fjölmargir foreldrar á höfuðborgarsvæðinu eru ýmist frá vinnu í dag, með börn sín með sér í vinunni eða í skipulögðum fríum með börnum sínum vegna hins árlega vetrarfrís. Skiptar skoðanir eru um vetrarfríin þar sem sumir fagna þeim á meðan aðrir líta svo á að skynsamlegra væri að sleppa þeim og stytta skólaárið frekar í annan endann. Helgi segir að fundurinn sem átti að vera í dag verði þess í stað á föstudaginn í næstu viku. Þá er enginn þingfundur á dagskrá Alþingis á morgun.Í viðhengi hér að neðan má sjá ýmsa möguleika fyrir börn og fjölskyldur þeirra í vetrarfríinu í Reykjavík. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra nýtir vetrarfríið til að sækja heim kollega sína í Liechtenstein. Þar skíðaði hann með miklum reynslubolta í gær en hann hefur þó átt í basli vegna veikinda. Segist Bjarni hafa kastað upp í þremur löndum á ferðalagi sínu.Heimsókn til Lichtenstein byrjaði illa því er ég loks var kominn á leiðarenda hafði ég kastað upp í þremur löndum og í...Posted by Bjarni Benediktsson on Wednesday, February 24, 2016 Alþingi Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Sjá meira
Nokkrir þingmenn báru upp þá ósk síðastliðið haust að gerð yrði breyting á starfsáætlun Alþingis vegna vetrarfrís í grunnskólum. Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir í samtali við Eyjuna að enginn þingfundur sé á dagskrá í dag vegna vetrarfrís í grunnskólum í Reykjavík. Breytingin þýðir að þingmenn geta verið í fríi, kjósi þeir það, en Alþingi er ekki lokað og því eru starfsmenn þingsins ekki endilega í fríi. Fjölmargir foreldrar á höfuðborgarsvæðinu eru ýmist frá vinnu í dag, með börn sín með sér í vinunni eða í skipulögðum fríum með börnum sínum vegna hins árlega vetrarfrís. Skiptar skoðanir eru um vetrarfríin þar sem sumir fagna þeim á meðan aðrir líta svo á að skynsamlegra væri að sleppa þeim og stytta skólaárið frekar í annan endann. Helgi segir að fundurinn sem átti að vera í dag verði þess í stað á föstudaginn í næstu viku. Þá er enginn þingfundur á dagskrá Alþingis á morgun.Í viðhengi hér að neðan má sjá ýmsa möguleika fyrir börn og fjölskyldur þeirra í vetrarfríinu í Reykjavík. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra nýtir vetrarfríið til að sækja heim kollega sína í Liechtenstein. Þar skíðaði hann með miklum reynslubolta í gær en hann hefur þó átt í basli vegna veikinda. Segist Bjarni hafa kastað upp í þremur löndum á ferðalagi sínu.Heimsókn til Lichtenstein byrjaði illa því er ég loks var kominn á leiðarenda hafði ég kastað upp í þremur löndum og í...Posted by Bjarni Benediktsson on Wednesday, February 24, 2016
Alþingi Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Sjá meira