Vegagerðin fær 850 milljóna aukaframlag í stað þriggja milljarða „Það þýðir að það er engin viðbót í viðhald sem við teljum mjög mikilvægt að sinna.“ Viðhaldsleysi getur komið niður á öryggi vegfarenda. Innlent 10. september 2014 06:00
Telja hækkunina koma sér illa Það er ljóst að þetta koma mjög illa við þá sem hafa lág laun og einstaklinga til dæmis barnlausa og öryrkja og aldraða. Ég tel að stjórnvöld hefðu átt að fara aðra leið,“segir Karl Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins. Innlent 9. september 2014 20:37
Þingsetning: Skýra á eftirlitshlutverk Alþingis Forseti Alþingis sagði að rannsóknarnefndir Alþingis þyrftu skýrara umboð og einnig að krafa væri um að þingmenn í þingum evrópu setji sér siðareglur. Ráðamenn gengu til kirkju áður en haustþing var formlega sett með ávarpi Forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Þinghlé var svo gert frá klukkan 15 til 16 en þá var fyrsta frumvarpi þingsins dreift um fjárlög og þingmönnum úthlutað sætum. Innlent 9. september 2014 17:55
Hanna Birna svarar umboðsmanni Hanna Birna segir lögreglustjóra ekki hafa stjórnar rannsókn á meintum leka úr innanríkisráðuneytinu. Innlent 9. september 2014 17:52
100 ára afmæli kosningarétts kvenna kostar 104 milljónir Á fjörlögum ársins 2015 er gert ráð fyrir 60 milljónum króna í hátíðarhöld vegna 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna. Á fjárlögum yfirstandandi árs var gert ráð fyrir 44 milljónum króna í undirbúning hátíðarhalda. Viðskipti innlent 9. september 2014 17:48
Siðareglur fyrir þingmenn Einar K. Guðfinsson, forseti Alþingis, tilkynnti í ræðu sinni við setningu Alþingis í dag að unnið væri að því að setja siðareglur fyrir þingmenn. Innlent 9. september 2014 16:53
Alþingi Íslendinga sett Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, minntist á að 70 ár væru liðin frá stofnun lýðveldisins á Þingvöllum árið 1944 við setningu 144. löggjafarþings Alþingis við Austurvöll í dag. Innlent 9. september 2014 14:21
Bein útsending frá setningu Alþingis Vísir er með beina útsendingu frá setningu 144. löggjafarþings. Innlent 9. september 2014 13:15
Ráðherra kynnir fjárlög fyrir blaðamönnum Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, kynnti í morgun frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2015 fyrir blaðamönnum í Salnum í Kópavogi. Viðskipti innlent 9. september 2014 10:01
Óska Alþingi til hamingju með nýjan og aðgengilegri ræðustól Fulltrúar Sjálfsbjargar landsambands fatlaðra færðu Alþingi í dag hamingjuóskir og blóm í tilefni þess að nýr og aðgengilegri ræðustóll er nú fullbúinn í þingsal Alþingis. Innlent 8. september 2014 15:09
Ríkisráð fundar á Bessastöðum Ríkisráðsfundur verður haldinn á Bessastöðum klukkan ellefu í dag. Innlent 8. september 2014 07:15
Stóru verkefnin Á morgun snúa kjörnir fulltrúar okkar á Alþingi aftur til starfa eftir sumarfrí. Það gekk ýmislegt á fyrsta ár þessa þings – og venju samkvæmt finnst mörgum alltof mikill tími hafa farið í karp og þvaður á meðan mikilvæg mál voru látin sitja á hakanum. Fastir pennar 8. september 2014 07:00
NSVE segir stöðu Orkustofnunar faglega veika og að hún sé ósjálfstæð Stjórn Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands gerir alvarlegar athugasemdir við stöðu og starfshætti Orkustofnunar í ályktun. Innlent 6. september 2014 23:31
Afglæpavæðing einkaneyslu fíkniefna gæti orðið íslenskur veruleiki Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, skipaði nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu. Nefndin hittist í fyrsta sinn í vikunni. Innlent 6. september 2014 14:11
Óþarft að krefjast rafrænna skilríkja Þúsundir og jafnvel tugþúsundir manna gætu þurft að verða sér út rafræn skilríki á örfáum vikum verði þetta skilyrði sett fyrir lækkun höfuðstóls húsnæðisskulda. Innlent 6. september 2014 13:08
Miklar framkvæmdir í fjármálaráðuneytinu vegna myglusvepps Endurbótum utanhúss nýlokið Innlent 5. september 2014 14:18
Annars flokks foreldri Hins vegar þarf vart að nefna að það er gríðarlega mikilvægt að hafa hraðar hendur enda fyrst og fremst hagsmunir barnanna í húfi. Skoðun 5. september 2014 12:40
Takmarka neikvæð áhrif gjaldeyrishafta Viðskiptaráð Íslands hefur sent fjármálaráðherra ábendingu um nauðsynlegar úrbætur á stjórnsýsluháttum Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 4. september 2014 12:00
Aðgerðir um íslensku í upplýsingatækni á eftir áætlun Enn er ekki búið að skipa nefnd sem átti að skila tillögum 1. september. Prófessor í íslenskri málfræði segir mikilvægt að ráðast í verkið. Innlent 4. september 2014 09:00
Alvöru kjarabót Neikvæð áhrif skuldaniðurfellingarinnar hitta alla. Mörgum spurningum er ósvarað um aðgerðina sem stendur fyrir dyrum, svo sem að hve stórum hluta hún lendir á skattgreiðendum. Fastir pennar 4. september 2014 07:00
Fyrirhrunspólitíkin sýnir sig Haustið 2008 hrundi fjármálakerfi Íslands með kunnum afleiðingum: Fjöldi fólks missti vinnunna, lán flestra hækkuðu upp úr öllu valdi og ríkissjóður varð stórskuldugur með þeim afleiðingum að skera þurfti verulega niður í rekstri hins opinbera. Skoðun 4. september 2014 07:00
Vistvæn samgöngur - Vegur eða vegleysa Það væri mikil synd ef allt það sem áunnist hefur á síðustu árum væri unnið fyrir gíg vegna úthaldsleysis stjórnmálamanna. Bílar 2. september 2014 14:45
Snúa aftur í séreignarsparnað Fjöldi fólks hefur gert séreignarsparnaðarsamning við bankana vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar í tengslum við húsnæðislán. Viðskipti innlent 2. september 2014 10:15
„Dæmið er rangt, niðurstaðan rétt“ Ritstjóri Fréttablaðsins sýndi mér þann sóma á Sprengisandi um helgina að helga mér og skoðunum mínum nokkurn hluta þáttarins án þess þó að leyfa mér að taka þátt. Þekkt er að erfitt er að eiga orðastað við fjarstatt fólk. Skoðun 2. september 2014 07:00
Segja fyrirvara í tillögum innanríkisráðherra gagnrýnisverða Hagsmunasamtök heimilanna óttast að nauðungarsölur fari á fullt nú þegar lög um frestun slíkra aðgerða eru fallin úr gildi. Nokkrar vikur gætu liðið þar til þau endurnýjuð. Innlent 1. september 2014 19:30
Dæmið er rangt, niðurstaðan rétt Benda má á að ef kaupmenn skiluðu styrkingu krónu, þó ekki væri nema sem næmi fimm prósentum, myndi vísitala neysluverðs lækka um tvö prósentustig. Það hefði í för með sér um 34 milljarða lækkun á verðtryggðum lánum heimilanna í landinu. Þannig skrifar þingmaðurinn Þorsteinn Sæmundsson í Fréttablaðið seint í síðustu viku. Fastir pennar 1. september 2014 10:30
Fer fram á þjóðaratkvæðagreiðslu um veru Íslands í NATO Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, segir að Íslendingar eigi ekki að stilla sér upp með árasargjörnum ríkjum í Atlantshafsbandalaginu. Innlent 1. september 2014 09:13
Heldur EES-samningurinn velli? Íslenskir stjórnmálamenn keppast við að hæla EES-samningnum, þ.e. samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Meira að segja þeir stjórnmálamenn, sem eru andvígir aðild Íslands að ESB, segja að EES dugi okkur og að Ísland þurfi ekki nánara samband við Evrópu. Skoðun 1. september 2014 00:00
Launin námu 1,5 milljörðum króna Samkvæmt nýrri skýrslu um Dróma námu laun og launatengd gjöld vegna slita SPRON og Frjálsa nærri tveimur milljörðum króna á þremur árum. Þrír sátu í langflestum slita- og skilastjórnunum en átta þáðu laun samkvæmt skýrslunni. Innlent 30. ágúst 2014 00:01