Mörkin og færin úr sigri FH á Breiðabliki FH-ingar unnu óvæntan 3-1 sigur á Breiðabliki í 6. umferð Pepsi-deildar kvenna í gærkvöldi. Leikurinn var í beinni útsendingu á Vísi. Íslenski boltinn 6. júní 2013 09:02
Leikur FH og Breiðabliks í beinni á Vísi Fróðlegt verður að sjá hvort FH-ingum takist að stöðva sigurgöngu Breiðabliks þegar liðin mætast í 6. umferð Pepsi-deildar kvenna í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 5. júní 2013 14:30
FH með frábæran sigur á Blikum FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og unnu Blika, 3-1, í Kaplakrika en Blikar höfðu ekki tapað leik á tímabilinu þar til í kvöld. Íslenski boltinn 5. júní 2013 13:46
Selfoss með frábæran útisigur fyrir norðan Selfoss vann frábæran útisigur á Þór/KA, 3-1, fyrir norðan Í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 5. júní 2013 13:43
Ekki boðið upp á hamborgara Danka Podovac hefur farið á kostum í Pepsi-deild kvenna í sumar. Danka er markahæst í deildinni þrátt fyrir að leika sem framliggjandi miðjumaður. Íslenski ríkisborgarinn saknar kærastans og fjölskyldunnar heima í Serbíu. Íslenski boltinn 5. júní 2013 00:01
Vildi koma í veg fyrir væl "Ástæða þess að ég fékk Dönku til Stjörnunnar var fyrst og fremst sú að við misstum Gunnhildi Yrsu (Jónsdóttur) og Eddu Maríu (Birgisdóttur) af miðjunni,“ segir Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar. Íslenski boltinn 5. júní 2013 00:01
Utan vallar: Korter í Kalmar Lítil ástæða virðist til bjartsýni fyrir Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu í sumar. Síðan stelpurnar okkar slógu út Úkraínu í tveimur umspilsleikjum um sæti í lokakeppninni í Svíþjóð hefur allt gengið á afturfótunum. Íslenski boltinn 4. júní 2013 06:30
Drátturinn í Borgunarbikar kvenna Nú í hádeginu var dregið í 16-liða úrslit í Borgunarbikar kvenna í knattspyrnu. Stóru liðin drógust ekki gegn hvort öðru. Íslenski boltinn 29. maí 2013 12:20
Mörkin og færin úr sigri Stjörnunnar á Val Stjarnan vann 2-0 sigur á Valskonum í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Vísi. Íslenski boltinn 28. maí 2013 22:08
Guðrún Bára með sigurmarkið í Suðurlandsslagnum ÍBV lagði Selfoss 2-1 í 5. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en leikið var á Selfossi. Íslenski boltinn 28. maí 2013 20:43
Stjarnan og Breiðablik í sérflokki Tvö mörk seint í leiknum tryggðu Stjörnunni 2-0 útisigur á Valskonum í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Breiðablik vann öruggan útisigur á Aftureldingu. Íslenski boltinn 28. maí 2013 14:07
Ætlum að halda okkur inni í mótinu "Við erum tilbúnar í þetta og stefnum á að halda okkur inni í mótinu,“ segir Elín Metta Jensen, framherji Vals. Íslenski boltinn 28. maí 2013 08:00
Þór/KA vann en Sandra María meiddist Þór/KA sótti þrjú stig á Valbjarnarvöllinn í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á botnliði Þróttar. Þór/KA missti Söndru Maríu Jessen meidda af velli í fyrri hálfeik og lenti 1-0 undir en svaraði með fjórum mörkum á síðustu 28 mínútum leiksins. Íslenski boltinn 26. maí 2013 20:06
Kannski vont fyrir meðalmanneskju Anna Garðarsdóttir reiknar ekki með að geta spilað með liði sínu á ný fyrr en á seinni hluta tímabilsins í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 24. maí 2013 11:30
Flestir styðja Þór/KA og FH MMR kannaði stuðning við lið í Pepsi-deildum karla og kvenna og er niðurstaðan sú að flestir styðja ríkjandi Íslandsmeistarana í hvorri deild. Fótbolti 24. maí 2013 10:45
Greta Mjöll: Ég fékk bara eitt stykki hnefa í andlitið Greta Mjöll Samúelsdóttir, fyrirliði Breiðabliks endaði síðan leikinn á móti Selfossi í kvöld á því að vera borin útaf eftir slæmt höfuðhögg. Breiðablik vann leikinn 4-1 og er með fullt hús eftir fjórar umferðir. Íslenski boltinn 22. maí 2013 22:01
Hrikaleg mistök hjá Birnu Berg | Myndband Hinn stórefnilegi markvörður FH, Birna Berg Haraldsdóttir, gerði sig seka um skelfileg mistök í leiknum gegn Aftureldingu í kvöld. Íslenski boltinn 22. maí 2013 21:55
Auðvelt hjá FH og Stjörnunni | Podovac skoraði fjögur mörk FH vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild kvenna í kvöld er liðið lagði Aftureldingu. Danka Podovac fór á kostum í liði Stjörnunnar gegn HK/Víkingi og skoraði fjögur mörk. Íslenski boltinn 22. maí 2013 17:08
Meistararnir misstu niður tveggja marka forskot Fyrstu tveimur leikjum kvöldsins í Pepsi-deild kvenna er lokið. Jafntefli var í stórleiknum fyrir norðan en ÍBV vann öruggan sigur á Þrótti. Íslenski boltinn 22. maí 2013 16:57
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 4-1 | Blikar áfram á sigurbraut Breiðablik hélt áfram sigurgöngu sinni í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á Selfossi á Kópavogsvellinum. Breiðablik hefur unnið fyrstu fjóra leiki sína í sumar og er á toppnum í deildinni ásamt Stjörnunni. Íslenski boltinn 22. maí 2013 16:51
Skrautlegt mark Sabrínu Valur og ÍBV gerðu 3-3 jafntefli í 3. umferð Pepsi-deildar kvenna í frábærum fótboltaleik. Hér má sjá helstu atvik úr þeim leik sem enginn verður svikinn af. Fótbolti 19. maí 2013 06:00
Þór/KA landaði fyrsta sigrinum Íslandsmeistarar Þórs/KA unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Pepsí deild kvenna þegar liðið lagði HK/Víking í Fossvoginum 4-1. Fótbolti 18. maí 2013 17:50
Yngsti fyrirliði deildarinnar á skotskónum Guðmunda Brynja Óladóttir og félagar hennar í Selfossliðinu eru með fullt hús eftir tvo leiki í Pepsi-deild kvenna í fótbolta. Hún hefur skorað þrjú af fjórum mörkum liðsins. Fyrsti heimaleikurinn er í dag. Íslenski boltinn 18. maí 2013 09:00
Botnlanginn sprakk Anna Garðarsdóttir, leikmaður Selfoss í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu, lagðist inn á spítala í gær þar sem botnlangi hennar sprakk. Íslenski boltinn 18. maí 2013 08:34
Jafnt hjá Val og ÍBV í frábærum leik | Úrslit í Pepsi-deild kvenna Valur og ÍBV skildu jöfn 3-3 í bráðfjögurum leik í Pepsí deild kvenna í dag í beinni útsendingu hér á Vísi. Bæði lið fengu urmul færa og hefðu mörkin hæglega getað orðið fleiri. Íslenski boltinn 18. maí 2013 00:01
Blikakonur áfram á sigurbraut í Pepsi-deildinni Breiðablik er með fullt hús eftir þrjár umferðir í Pepsi-deild kvenna eftir 3-0 útisigur á nýliðum Þróttar í fyrsta leik þriðju umferðarinnar sem fór fram á Gervigrasvellinum í Laugardal í kvöld. Umferðin klárast síðan á morgun. Íslenski boltinn 17. maí 2013 20:04
Nýliðarnir skotnir niður á jörðina í Eyjum Nýliðar HK/Víkings voru nálægt því að vinna Breiðablik í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna en þær áttu ekki möguleika í öðrum leik sínum í Vestmannaeyjum í kvöld. Heimastúlkur í ÍBV komust í 3-0 eftir 11 mínútur og unnu að lokum fimm marka sigur, 7-2. Shaneka Jodian Gordon skoraði þrennu fyrir ÍBV. Íslenski boltinn 14. maí 2013 20:02
Þrjú með fullt hús eftir tvo leiki - úrslit kvöldsins hjá konunum Breiðablik, Stjarnan og Selfoss eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en 2. umferðin fór fram í kvöld. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir tryggði Blikum sigur á Val með frábæru skoti. Íslenski boltinn 14. maí 2013 19:00
Tvö mörk á fyrsta hálftímanum dugðu Stjörnunni Stjarnan vann 2-1 sigur á Þór/KA í 2. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld en leikurinn fór fram á Þórsvelli á Akureyri. Íslandsmeistarar Þór/KA eru því bara með eitt stig eftir tvo fyrstu leiki sína í titilvörninni en Stjarnan er aftur á móti með fullt hús. Íslenski boltinn 14. maí 2013 17:45
Barist um farseðilinn til Svíþjóðar Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu hefst þann 10. júlí í Svíþjóð. Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson glímir við þann hausverk næstu vikurnar að móta 23 manna landsliðshóp sinn. Íslenski boltinn 13. maí 2013 08:30