Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Blikakonur unnu dýrmætan sigur á Val - myndir

    Breiðablik komst upp í 2. sæti Pepsi-deildar kvenna eftir 1-0 sigur á Val á Kópavogsvellinum í kvöld. Blikakonur unnu þarna langþráðan og mikilvægan sigur en Valsliðið var búið að vinna síðustu sjö deildar- og bikarleiki liðanna.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Stjörnukonur misstu niður 2-0 forskot í Eyjum - Danka með tvö fyrir ÍBV

    ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í toppslag í 8. umferð Pepsi-deild kvenna í kvöld en bæði lið hafa verið að ná góðum úrslitum í undanförnum leikjum sínum. Stjarnan komst í 2-0 í fyrri hálfleik en ÍBV-liðinu tókst að tryggja sér eitt stig í þeim síðari. Danka Podovac var hetja Eyjaliðsins en hún skoraði tvö mörk í seinni hálfleiknum.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-0

    Rakel Hönnudóttir skoraði eina markið þegar Breiðablik vann Val 1-0 í 8. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en þetta er þriðja deildartap Valsliðsins í sumar. Blikakonur eru eftir sigurinn tveimur stigum á eftir toppliði Þór/KA en Valskonur eru aftur á móti sex stigum frá toppsætinu.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Þóra Björg: Erum topplið í Evrópu

    Þóra Björg Helgadóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er klár í slaginn fyrir viðureign Íslands og Ungverjalands í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer á Laugardalsvelli í dag.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hólmfríður: Eigandinn mætir á leikinn

    Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir líkar vel vistin hjá b-deildarfélaginu Avaldsnes í Noregi. Nýverið gekk Þórunn Helga Jónsdóttir, kollegi Hólmfríðar úr landsliðinu, til liðs við félagið eftir töluverða pressu frá Hólmfríði. Hún segir liðið vera orðið mikið Íslendingalið.

    Fótbolti