Loeb rústar meti á æfingadegi Pikes Peak Sló fyrra met Rhys Millen um tæpa hálfa mínútu aðeins á neðri hluta leiðarinnar. Bílar 26. júní 2013 09:44
Beijing Automotive hyggst kaupa evrópskan bílaframleiðanda Er nú þegar að skoða 3 bílaframleiðendur í millistærðarflokki. Bílar 25. júní 2013 15:14
Hefur ekki við að framleiða ökuhæfa smábíla Eru algerar eftirlíkingar frægra sportbíla og komast á 73 km hraða. Bílar 25. júní 2013 11:45
VW Passat slær sparakstursmet Ók gegnum 48 fylki Bandaríkjanna með meðaleyðsluna 3,03 lítrar. Bílar 25. júní 2013 10:28
Ford hættir framleiðslu Harley Davidson útgáfu F-150 Aðeins 1-2% af seldum Ford F-150 pallbílum voru af þeirri gerð. Bílar 25. júní 2013 08:45
Fæðist loks nýr Audi Quattro Coupe? Fengi 650 hestafla V8 vél með tveimur forþjöppum. Kynntur á bílasýningunni í Frankfurt. Bílar 24. júní 2013 14:45
Nissan hrellir aðra bílaframleiðendur með verðlækkunum Bandaríksku framleiðendurnir eru logandi hræddir um að Toyota og Honda fylgi í kjölfarið Bílar 24. júní 2013 13:15
Óheppnir ungir bílþjófar Óku á einbýlishús, rufu gasleiðslu sem kveikti í því og öðru húsi. Bílar 24. júní 2013 11:15
Ný Top Gear þáttaröð að hefjast Stærsta einstaka sena þáttanna mynduð, hefur lekið út og sést hér. Bílar 24. júní 2013 09:46
Audi vann Le Mans eina ferðina enn Audi fékk fyrsta, þriðja og fimmta sæti, en Toyota annað og fjórða. Bílar 23. júní 2013 13:52
Mótorhjólamaður eltur af úlfi á þjóðvegi Elti hann hátt í 2 kílómetra leið á upp undir 70 km hraða. Bílar 23. júní 2013 10:18
Nýr lítill Lexus jepplingur Mun að líkindum fá nöfnin NX 200t og NX 300h, eftir vélbúnaði þeim sem í boði verður. Bílar 22. júní 2013 11:53
Hittnir boltastrákar á Fiat bílum Sýna magnaða takta í að skjóta boltum í bíla á ferð og í körfuboltakörfur. Bílar 21. júní 2013 15:56
Eigendur Porsche ánægðastir Porsche 911 og Boxter unnu sinn flokk og Cayenne og Panamera í 3. sæti. Bílar 21. júní 2013 12:45
Konur oft ofrukkaðar á bílaverkstæðum Ljúga til um galla sem ekki voru til staðar og urðu jafnvel valdar af bilunum. Bílar 21. júní 2013 10:45
Audi rekur þróunarstjórann Stefna hans stangaðist of oft á við skoðun Martin Winterkorn, forstjóra Volkswagen Group. Bílar 21. júní 2013 09:36
Frumlegur framúrakstur Ekki er að spyrja að sjálfsbjargarviðleitni rússneskra ökumanna. Bílar 20. júní 2013 08:45
Þessi fór aldrei í framleiðslu hjá Ford Bandaríkjamenn voru ekki tilbúnir fyrir bíl með vængjahurðum sem leit út fyrir að vera frá Ítalíu. Bílar 19. júní 2013 09:45
Skoda Octavia besti togarinn Kjörinn besti bíllinn til að draga aftanívagn hjá What Car. Bílar 19. júní 2013 08:45
Benz uppfærir E-línu í samkeppninni við BMW og Audi Benz ætlar að troða uppfærða E-línu sína af nýjungum sem sumar eiga uppruna í lúxusbílnum S-Class. Bílar 18. júní 2013 14:45
Mexíkó nýja draumaland ofurbílanna Efnahagurinn í Mexíkó er á lóðréttri uppleið og milljónamæringum fjölgar dag frá degi. Bílar 18. júní 2013 13:15
Djörf móðir yfirbugar bílþjóf Eftir að hafa losað sig við þjófinn úr bílnum ók hún hann niður svo hann hætti afbrotum sínum. Bílar 18. júní 2013 11:15
Tíu tækninýjungar sem breyta munu bílum Hvaða tækninýjungar eru líklegastar til að hafa mestu áhrifin á næstunni? Bílar 17. júní 2013 13:30
Húsaskip eða skipahús Er nú 650 fermetra sumarhús á eyju út í Eerie-vatni, einu af vötnunum stóru í Bandaríkjunum. Bílar 17. júní 2013 11:15
Toyota sparar með fækkun íhluta Skera 50 mismunandi gerðir loftpúða niður í 10 og 100 gerðir vatnskassa niður í 21. Bílar 17. júní 2013 08:45
Ljótur bíll með guðdómlega innréttingu Innviðir bílsins slá við flestum lúxusbílum Bílar 16. júní 2013 11:15