

Bílar
Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Ungir kaupa kóreska bíla í stað japanskra
Hlutdeild bandarískra og evrópskra bíla fer einnig stækkandi á kostnað þeirra japönsku. Kóreskir bílar nú með 10% sölunnar til ungs fólks.

Jón Trausti nýr formaður Bílgreinasambandsins
Tekur við af Sverri Viðari Haukssyni. Jón Trausti er forstjóri Öskju.

Ford borgar 23,6 milljónir á mann og lokar í Belgíu
Ford ætlar að loka tveimur öðrum bílaverksmiðjum í Evrópu á þessu ári. Tapa Ford í Evrópu í ár verður líklega 250 milljarðar króna.

Impala með krafta í kögglum
Kemur nú af tíundu kynslóð og verður kynntur á bílasýningunni í New York. Er nú 303 hestöfl, hlaðinn búnaði og gæti talist meðal lúxusbíla.

Yfirgengilegur lúxus í Benz S-Class
Mercedes Benz fullyrðir að meira sé lagt í S-Class en BMW 7 og Audi A8. Kostar enda á þriðja tug milljóna í Bandaríkjunum.

Eru eyðslutölur bílaframleiðendanna skáldskapur?
Fullyrt er að framleiðendur beiti ýmsum bellibrögðum til að ná fram óraunhæfum eyðslutölum. Raunveruleg eyðsla sé að jafnaði 25% hærri en sú uppgefna.

Jeep fyrir íslenskar aðstæður
Jeep fékk Mopar í lið með sér til að breyta flestum framleiðslubílum sínum í torfærutröll. Bara smíðað eitt eintak af hverjum bíl.

BMW og Audi í sölukeppni
Eru nánast hnífjöfn í sölu á fyrstu tveimur mánuðum ársins. BMW var söluhæst í fyrra, á undan Audi og Benz

Corvette Shooting Brake
Breytingin kostar tæpar tvær milljónir króna og slatta af koltrefjum. Fyrir vikið á hann ekki að þyngjast að ráði.

Hvernig er hægt að sleppa lifandi úr þessu?
Lög um lágmarkshæð afturhluta vöru- og flutningabíla í Bandaríkjunum er 22 tommur. Það er samt of hátt fyrir sportbíla.

Volkswagen fjölgar bílgerðum í Bandaríkjunum
Volkswagen ætlar að framleiða stóran þriggja sætaraða bíl fyrir Bandaríkjamarkað. Ætla að tvöfalda söluna þar á næstu 5 árum.

Meirihluti yfir hámarkshraða!
Hvað segir það okkur, er meirihluti Íslendinga brotamenn? Hvað ef 58% ökumanna aka yfir leyfilegum hámarkshraða?

Leita glæstra fornbíla
Er dýrgripur inni í skúr eða skemmu hjá þér? Sendu þá upplýsingar um hann á fornbilar@verold.is

Framleiða 2.700 Audi bíla á dag
Unnið er allan sólarhringinn á þrískiptum vöktum -Til höfuðstöðvanna í Ingolstadt koma 250 kaupendur á dag að sækja nýja bíla sína.

Knár þó smár sé
Er framúrskarandi akstursbíll sem býðst með mörgum vélargerðum. Hefur verið framleiddur í 15 milljón eintökum.

Mexíkóskum bílaframleiðendum fjölgar
VUHL hefur fengið fjárstuðning frá Mexíkóskum yfirvöldum og meðal birgja eru Ford og Magna Steyr.

Mercedes Benz á smábílamarkaðinn
Yrði mitt á milli A-Class og Smart og ætti að keppa við Audi A1 og Mini. Á að kosta minna en 20.000 Evrur.

Smurolíumælir fyrir almenning
Gefur svar við ástandi smurolíunnar á innan við mínútu. Kostar aðeins 40 dollara.

Audi fjölgar sýningarsölum með sýndarveruleika
Þar virða kaupendur fyrir sér útlit draumabílsins á risaskjá og breyta honum að vild. BMW, Mercedes Benz, Cadillac og Lexus fara sömu brautir.

Góður árangur í minnkun eyðslu
Minnkaði um 16% milli áranna 2011 og 2012. Fremstir í flokki fara Honda, Volkswagen og Mazda.

Á ís á 336 kílómetra hraða
Audi RS6 bíll setti heimsmet í hraðakstri á ís við Helsingjabotn. Var á dekkjum frá Nokian sem eru í almennri sölu.

Fisker yfirgefur Fisker
Vanmat þann tíma og kostnað sem þarf við þróun nýrra bíla. Ekki hjálpaði til að rafgeymabirgi þess varð gjaldþrota.

Ford Fiesta ST á leiðinni
Er nú 20% öflugri og 20% eyðslugrennri en forverinn. Mun líklega kosta 3,8 - 3,9 milljónir króna og koma í sumar.

Brad Pitt í kínverskri Cadillac auglýsingu
Líður um á amerísku töfrateppi undir væminni tónlist. Nokkuð langt frá fyrri ímynd Pitt.

Hekla sýnir Skoda Rapid
Er á milli Fabia og Octavia í stærð. Fjórar bensínvélar og ein dísilvél í boði, sem eyðir aðeins 4,2 lítrum.

Toyota greiðir 2.7 milljónir í bónus
Nær þó ekki 3,3 milljóna bónusnum sem greiddur var árið 2008. Lækkun japanska jensins glæðir útflutning Toyota.

Kínverskar flugáhafnir selja bíla
Flugáhafnir verða sérþjálfaðar í sölu á kínverskum bílum. Bjóða bíla sem kosta að meðaltali 2 milljónir króna.

Ert þú næsti Range Rover Sport?
Fær útlitseinkenni bæði frá litla bróðurnum Evoque og stóra Range Rover. Verður fljótasti og fimasti bíll framleiðandans.

Fjórir eftir í kjöri á bíl ársins
Eftir standa Volkswagen Golf, Porsche Boxter, Toyota GT86 og Mercedes Benz A-Class. Einnig kosið um sportbíl ársins, grænasta bíl ársins og best hannaða bílinn.

Stútur kærir áfengissalana
Drap tvo unglinga með ölvunarakstri sínum. Kærir tvo veitingastaði og drykkjufélaga sinn fyrir að stuðla að frelsis- og lífsgleðisviptingu sinni.