Bónus-deild kvenna

Bónus-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Iceland Express-deild kvenna: KR vann toppslaginn

    Heil umferð fór fram í Iceland Express-deild kvenna í körfubolta í kvöld þar sem hæst bar að KR vann toppslaginn gegn Hamar í Hveragerði og Vesturbæjarliðið er nú búið að vinna alla sex leiki sína í deildinni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR vann í kvennaflokki - Með forystu frá upphafi til enda

    KR vann sinn annan titil á skömmum tíma í körfubolta kvenna í dag. Liðið varð þá meistari meistaranna með því að leggja Íslandsmeistara Hauka að velli 78-45 á heimavelli sínum. KR hafði forystu í leiknum frá upphafi til enda og vann á endanum með 33 stiga mun.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Kvennalið Grindavikur fær sér hávaxna skyttu

    Grindavík hefur líkt og fleiri lið í Iceland Express deild kvenna í vetur ráðið sér bandaríska leikmann fyrir átök vetrarins. Grindavík var eitt af fáum liðum deildarinnar sem var ekki með kana á síðasta tímabili en nú var ákveðið að styrkja liðið.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Henning: Töpuðum í fyrri hálfleik

    Henning Henningsson þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta var vonsvikinn með að landsliðið hafi ekki haft trú á því að geta sigrað Svartfjallaland fyrr en það var orðið of seint.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ólöf Helga ætlar að hjálpa nýliðunum næsta vetur

    Grindvíkingurinn Ólöf Helga Pálsdóttir hefur ákveðið að spila með nýliðum Njarðvíkur í Iceland Express deild kvenna á næsta tímabili. Ólöf Helga hefur spilað allan sinn körfuboltaferil í Grindavík og var meðal annars lykilmaður þegar liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn fyrir tveimur árum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Pétur þjálfar ekki kvennalið Grindavíkur áfram

    Pétur Guðmundsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Grindavík en þetta staðfesti Óli Björn Björgvinsson formaður körfuknattleiksdeildarinnar við Vísi nú áðan. Pétur var búin að vera með liðið í eitt ár.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Jóhannes hættur með KR

    Jóhannes Árnason tilkynnti að hann væri hættur að þjálfa kvennalið KR eftir að lið hans tapaði 69-64 fyrir Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar kvenna í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fleiri spá KR-konum sigri í kvöld

    Körfuboltavefurinn Karfan.is leitaði til nokkurra spekinga og fékk þá til þess að spá um úrslit í oddaleik Hauka og KR um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna en leikurinn hefst klukkan 19.15 á Ásvöllum.

    Körfubolti