Fráfarandi þjálfari Grindavíkur: Rétt skal vera rétt, ég var rekinn Eins og frá var greint á Vísi í fyrradag er Björn Steinar Brynjólfsson hættur sem þjálfari kvennaliðs Grindavíkur. Körfubolti 4. nóvember 2016 16:40
Tíundi þjálfari kvennaliðs Grindavíkur á fimm árum Bjarni Magnússon, aðstoðarlandsliðsþjálfari, hefur tekið við kvennaliði Grindavíkur eftir að Björn Steinar Brynjólfsson var látinn fara. Körfubolti 4. nóvember 2016 14:30
Grindvíkingar ekki lengi að finna nýjan þjálfara Grindavík var ekki lengi að finna nýjan þjálfara fyrir kvennalið félagsins. Körfubolti 3. nóvember 2016 20:16
Grindvíkingar í þjálfaraleit Björn Steinar Brynjólfsson hefur látið af störfum sem þjálfari Grindavíkur í Domino's deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 2. nóvember 2016 23:20
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Keflavík 72-68 | Snæfell batt enda á sigurgöngu Keflavíkinga Snæfell jafnaði Keflavík að stigum á toppi Domino's deildar kvenna með fjögurra stiga sigri, 72-68, í leik liðanna í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 2. nóvember 2016 22:30
Tyson-Thomas einu stigi frá þriðja 50 stiga leiknum í vetur | Skallagrímur á góðu skriði Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld. Körfubolti 2. nóvember 2016 21:08
Sú stigahæsta elskar það að spila vörn Stigahæsti íslenski leikmaður Domino's-deildar kvenna er aðeins átján ára gamall og hefur næstum því þrefaldað meðalskor sitt frá því í fyrra. Emelía Ósk Gunnarsdóttir og ungu stelpurnar í Keflavík eru á toppnum í deildinni þar sem táningar liðsins eru í aðalhlutverki. Körfubolti 1. nóvember 2016 06:00
Besti fljúgandi refurinn í Hólminn Aaryn Ellenberg sem á að baki leiki í WNBA-deildinni búin að semja við Íslandsmeistarana. Körfubolti 27. október 2016 17:09
Litlu slátrararnir á toppnum eftir fimmta sigurinn | Úrslit og tölfræði kvöldsins Ungt lið Keflavíkur heldur áfram að heilla en það vann Val á heimavelli í kvöld. Körfubolti 26. október 2016 21:25
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Snæfell 69-66 | Botnliðið vann í framlengingu Botnlið Grindavíkur gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Snæfells eftir framlengdan leik. Körfubolti 26. október 2016 21:00
68 prósent stiga Keflavíkur skoruð af stelpum sem eru 18 ára eða yngri Keflvíkingar veðjuðu á ungu stelpurnar sínar í sumar þegar kvennaliðið missti enn eitt árið reynslumikla leikmenn. Körfubolti 25. október 2016 19:30
Taylor Brown spilar ekki meira fyrir Snæfell Samningi bandaríska leikmanns Íslandsmeistaranna sagt upp og leit að öðrum er hafin. Körfubolti 25. október 2016 17:48
Stíflan brast á Hlíðarenda með sannkölluðu stigaflóði Valskonur unnu langþráðan fyrsta sigur sinn í Domino´s deild kvenna í gær en um leið gerðu þær það sem engu öðru kvennaliði hefur tekist í vetur. Körfubolti 24. október 2016 20:30
Valur rúllaði yfir Grindavík | Myndir Valur slátraði Grindavík, 103-63, í Dominos-deild kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í Valsheimilinu í dag. Körfubolti 23. október 2016 17:42
Kornungar í aðalhlutverkunum hjá Keflavík Ungu stelpurnar í liði Keflavíkur í Dominos-deild kvenna hafa verið ótrúlegar á tímabilinu. Körfubolti 22. október 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 65-71 | Keflavík vann suðurnesjaslaginn Keflavík vann Njarðvík, 71-65, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en gestirnir voru sterkari undir lokin. Körfubolti 22. október 2016 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 70-50 | Snæfell í engum vandræðum með Stjörnuna Snæfell var ekki í neinum vandræðum með Stjörnuna í Dominos-deild kvenna í Stykkishólmi í dag. Körfubolti 22. október 2016 16:30
Keflavík og Njarðvík drógust saman í Malt-bikarnum KKÍ kynnti til leiks nýjan samstarfsaðila í dag en bikarkeppni Körfuknattleikssambandsins heitir nú Maltbikarinn. Körfubolti 21. október 2016 12:35
Fjögur lið jöfn á toppnum | Myndir Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld þar sem Carmen Tyson-Thomas stal senunni. Körfubolti 19. október 2016 21:45
Tvíhöfði í kvennakörfunni í beinni á laugardaginn Í fyrsta sinn verða tveir leikir í Domino's-deild kvenna sýndir beint sama daginn. Körfubolti 19. október 2016 16:00
Hildur áfram ósigruð sem þjálfari Hildur Sigurðardóttir er að byrja þjálfaraferil sinn vel í körfuboltanum en þessi sigursæli leikmaður tók við kvennaliði Breiðabliks fyrir þetta tímabil. Körfubolti 14. október 2016 19:44
Ingunn úlnliðsbrotin og Ingibjörg rifbeinsbrotin Gunnhildur Hansdóttir ræddi við þjálfara Skallagríms og Grindavíkur eftir leik liðanna í þriðju umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12. október 2016 23:13
Meira að segja hún sjálf var hissa | Sjáðu körfu Kötlu frá miðju Katla Rún Garðarsdóttir skoraði eftirminnilega körfu í sigurleik Keflavíkur á móti Haukum í Domino´s deild kvenna í kvöld. Körfubolti 12. október 2016 22:05
Fyrsta tap Stjörnunnar og báðir nýliðarnir á sigurbraut | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Nýliðar Skallagríms og Njarðvíkur eru að byrja vel í Domino´s deild kvenna í körfubolta en bæði liðin fögnuðu sigri á heimavelli sínum í þriðju umferðinni í kvöld. Kvennalið Stjörnunnar tapaði aftur á móti sínum fyrsta leik á tímabilinu og hafa því öll liðin í deildinni tapað leik. Körfubolti 12. október 2016 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 73-52 | Stórsigur hjá Keflavíkurstelpum Hið unga lið Keflavíkur er að koma á óvart með frábærri frammistöðu í upphafi tímabils en Keflavíkurstelpurnar unnu í kvöld 21 stigs sigur á Haukum, 73-52, í þriðju umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 12. október 2016 20:45
Eina karfa Andreu í leiknum kom á hárréttum tíma | Myndir Andrea Björt Ólafsdóttir var hetja Íslandsmeistara Snæfells í kvöld þegar liði sótti 61-59 sigur í Valshöllina á Hlíðarenda. Körfubolti 11. október 2016 21:36
Haukar og Snæfell komin á blað Tveir leikir voru í annarri umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Haukar og Snæfell unnu sína fyrstu sigra á tímabilinu. Körfubolti 9. október 2016 22:44
Keflavík og Stjarnan með góða sigra Tveir leikir voru í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Keflavík vann Grindavík 89-65 á útivelli og Stjarnan lagði Skallagrím 86-75 á heimavelli. Körfubolti 8. október 2016 19:39
Sigrún Sjöfn: Bærinn var tilbúinn Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, leikmaður Skallagríms, var skiljanlega sátt eftir sigurinn á Snæfelli í dag. Körfubolti 5. október 2016 22:35
Tyson-Thomas skoraði tæplega 70% stiga Njarðvíkur í óvæntum sigri Domino's deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. Körfubolti 5. október 2016 22:00