Trump sagður kenna tengdasyni sínum um Rússarannsóknina Bandamenn Trump ráðleggja honum að berjast gegn rannsókn Robert Mueller. Erlent 3. nóvember 2017 13:15
Segir brottreksturinn til marks um áhrif sín Starfsmaður Twitter fagnaði síðasta degi sínum hjá fyrirtækinu með því að eyða reikningi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Erlent 3. nóvember 2017 11:30
Trump tilnefnir nýjan mann í stól seðlabankastjóra Jerome Powell verður að öllum líkindum arftaki Janet Yellen í stóli seðlabankastjóra Bandaríkjanna. Erlent 3. nóvember 2017 08:48
Ósáttur starfsmaður Twitter lét loka reikningi Trump Twitter reikningur forsetans lá niðri í rúmar tíu mínútur. Erlent 3. nóvember 2017 08:20
Donald Trump krefst aftöku Úsbekans Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í gær að taka ætti af lífi Sayfullo Saipov, 29 ára Úsbeka sem myrti átta í New York í vikunni og er talinn hryðjuverkamaður. Erlent 3. nóvember 2017 07:00
Tengdasonur Trump afhendir gögn vegna Rússarannsóknar Jared Kushner, tengdasonur Donald Trump Bandaríkjaforseta, hefur afhent Robert Mueller, sérstökum saksóknara í rannsókninni afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra og hugsanlegu samráði þeirra við framboð Trump, gögn í tengslum við rannsóknina. Erlent 2. nóvember 2017 23:30
Bandamaður Trump úr kosningabaráttunni dregur sig í hlé Starfsmaður forsetaframboðs Donalds Trump sem hafði verið tilnefndur í opinbert embætti hefur dregið sig í hlé eftir að hann kom við sögu í ákærum sem voru gefnar út á mánudag. Erlent 2. nóvember 2017 15:41
Auglýsingarnar sem Rússar dreifðu um Bandaríkin Færslurnar snérust flestar um umdeild málefni og tóku umræddir útsendarar stöðu með báðum hliðum ýmissa deilna. Erlent 2. nóvember 2017 14:30
Sex Rússar mögulega ákærðir vegna tölvuinnbrots hjá demókrötum Þúsundir tölvupósta sem stolið var af tölvum Demókrataflokksins í fyrra voru birtir á Wikileaks. Bandarísk yfirvöld telja sig vita að rússneskir hakkarar hafi verið þar á ferðinni. Erlent 2. nóvember 2017 14:25
Sendir Trump og Fox tóninn fyrir hræsni „Ef árásarmaðurinn er hvítur rasisti, þarf Trump að kynna sér allar staðreyndi en þegar árásarmaðurinn var múslimi var það eina staðreyndin sem hann þurfti.“ Lífið 2. nóvember 2017 10:30
„Bolabíturinn“ sem Trump ætti að óttast Ef það er eitthvað sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ætti að óttast er það aðkoma lögfræðingsins Andrew Weismann að rannsókninni á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í fyrra og hugsanlegu samráði þeirra við framboð Trump. Erlent 1. nóvember 2017 23:30
Manafort með þrjú vegabréf og miklar eignir Dómsskjöl sýna að að fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump eigi þrjú vegabréf og milljónum dala á bankareikningum. Erlent 1. nóvember 2017 15:26
Þetta þarftu að vita um Rússarannsókn Mueller Rannsóknin á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra hefur aftur ratað í kastljós fjölmiðla eftir að fyrstu ákærurnar í rannsókn bandaríska dómsmálaráðuneytisins og alríkislögreglunnar voru birtar á mánudag. Erlent 1. nóvember 2017 09:45
Segir málið snúast um Demókrata Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að stærstu fréttir undanfarinna daga séu ekki þær að áhrifamenn úr framboði hans hafi verið ákærðir. Erlent 1. nóvember 2017 06:00
Sendi Trump-liðum skýr skilaboð "Skilaboðin eru ekki bara um Manafort. Þau eru til næstu fimm manna sem þeir munu tala við. Skilaboðin eru: Við erum á leiðinni, við erum ekki að grínast, okkur er alvara.“ Erlent 31. október 2017 13:15
Trump sagður rjúkandi reiður eftir ákærurnar Bandamenn Bandaríkjaforseta hvísla um að ákærur á hendur fyrrverandi starfsmönnum framboðs hans auki líkurnar á að hann grípi inn í rannsókn Roberts Mueller. Erlent 31. október 2017 11:53
Hlakkar í þáttastjórnendum: „It's Mueller time“ Stjórnendur kvöldþátta í Bandaríkjunum fóru yfir nýjustu vendingar Rússarannsóknarinnar svokölluðu í gær. Lífið 31. október 2017 10:45
Trump-liðar ákærðir fyrir tólf lögbrot Fyrstu ákærurnar í rannsókn sérstaks saksóknara á tengslum rússneskra yfirvalda við forsetaframboð Donalds Trump líta dagsins ljós. Erlent 31. október 2017 06:00
Manafort segist saklaus af öllum ákærunum Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Trump, og viðskiptafélagi hans lýstu sig saklausa af ákærum fyrir fyrir samsæri gegn Bandaríkjunum, peningaþvætti og skattsvik, er þeir komu fyrr rétt í Washingon í dag. Erlent 30. október 2017 18:42
Í beinni: Ráðgjafi framboðs Trump laug að FBI um samskipti við Rússa Fylgstu með stórtíðindum í rannsókninni á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í beinni textalýsingu á Vísi. Erlent 30. október 2017 14:34
Manafort ákærður fyrir samsæri gegn Bandaríkjunum og peningaþvætti Ekkert sem varðar forsetaframboð Donalds Trump kemur fram í fyrstu ákærunni sem er gefin út í rannsókn á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Erlent 30. október 2017 13:48
Fyrrverandi kosningastjóra Trump skipað að gefa sig fram Fyrstu ákærurnar í Rússansókn Roberts Mueller beinast að fyrrverandi kosningastjóra Trump og viðskiptafélaga hans. Erlent 30. október 2017 12:14
Búast við handtöku vegna Rússarannsóknarinnar Ákærudómstóll samþykkti fyrstu ákærurnar vegna rannsóknarinnar á föstudaginn. Erlent 30. október 2017 08:45
Trump eys úr skálum reiði sinnar er hringurinn þrengist Donald Trump Bandaríkjaforseti fór hamförum á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi vegna þess sem hann telur augljósa sekt Hillary Clinton og félaga hennar í Demókrataflokknum. Erlent 30. október 2017 06:28
Vinsældir Trump ná nýjum lægðum Þegar tíu mánuðir eru liðnir af forsetatíð Donalds Trump eru aðeins 38% Bandaríkjamanna ánægðir með frammistöðu hans samkvæmt nýrri könnun. Erlent 29. október 2017 17:35
Fyrstu ákærurnar í Rússarannsókninni Handtökur gætu farið fram strax á mánudag, að sögn CNN. Ekki er ljóst fyrir hvað er ákært. Erlent 28. október 2017 00:57
Vefsíða tengd repúblikönum greiddi fyrst fyrir rannsókn sem varð að Rússaskýrslu um Trump Bæði repúblikanar og demókratar greiddu fyrir vinnuna sem leiddi á endanum til safaríkrar skýrslu bresks fyrrverandi leyniþjónustumanns um Donald Trump. Erlent 27. október 2017 23:38
Gögn sem framboð Trump fékk fóru í gegnum Kreml Einhvers konar samráð virðist hafa átt sér stað á milli rússnesks lögmanns sem fundaði með framboði Trump og ríkissaksóknara Rússlands fyrir fundinn umtalaða í fyrra. Erlent 27. október 2017 18:46
Segja drottningarviðtöl hafa náð nýjum hæðum Nokkrir stjórnendur kvöldþátta í Bandaríkjunum tóku viðtal Trump á Fox fyrir í gær og gerðu þeir mikið grín að því. Lífið 27. október 2017 11:00
Lýsti yfir hættuástandi í Bandaríkjunum vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að faraldur útbreiddrar fíknar í sterk lyfseðilsskyld lyf væri þjóðarskömm Bandaríkjamanna. Forsetinn lýsti enn fremur yfir hættuástandi. Erlent 26. október 2017 23:02