Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Stjórnleysingjar

Það er svo langt síðan við kusum að maður man varla hvenær það var – maður man varla hvað maður kaus. Og hafi verið einhver stemmning í kjölfar kosninganna hefur flokkunum fimm sem lengst af stóðu í viðræðum tekist að kæfa hana niður með mikilli eindrægni í því að ná ekki saman.

Fastir pennar
Fréttamynd

Að þessu leituðu Íslendingar árið 2016

Fréttablaðið lítur yfir vinsælustu leitarorð Íslendinga á árinu sem er að líða. Samkvæmt gögnum frá Google eru það Iceland, Google og Reykjavík. Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, er langvinsælastur á meðal fræga fólksins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Kanye fundaði með Trump

Rapparinn Kanye West sást koma á fund Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, í Trump Tower nú fyrir stuttu.

Erlent
Fréttamynd

Þegar byggja skal hótel!

Það hafa væntanlega fáir farið varhluta af þeirri miklu hóteluppbyggingu sem á sér stað víða um landið og þó sérstaklega hér á höfuðborgarsvæðinu eða í Reykjavík.

Skoðun