Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Manchester United stefnir á að byggja nýjan hundrað þúsund manna völl á landsvæðinu við hlið Old Trafford leikvangsins. Draumurinn er líka að fá þangað úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta árið 2035. Enski boltinn 10.7.2025 14:33
Arsenal eflir miðjuna enn frekar Christian Nørgaard hefur skrifað undir tveggja ára samning við Arsenal, hann kemur til félagsins frá Brentford fyrir um tíu milljónir punda og er annar miðjumaðurinn sem Arsenal kaupir í vikunni. Enski boltinn 10.7.2025 11:22
Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Liverpool mun spila fyrsta leik liðsins eftir skyndilegt fráfall Portúgalans Diogo Jota á sunnudaginn kemur. Til umræðu kom að aflýsa leik liðsins við Preston North End en í gær var ákveðið að hann fari fram. Enski boltinn 10.7.2025 09:30
Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Manchester United glímir við mikil fjárhagsvandræði eins og hefur komið vel í ljós síðustu mánuði í gegnum fjölda uppsagna starfsmanna og sést á mjög hörðum niðurskurði í rekstrinum. Enski boltinn 8. júlí 2025 13:45
Freyr missir lykilmann fyrir metfé Enska félagið WBA hefur keypt einn besta leikmann norska úrvalsdeildarfélagsins Brann og Freyr Alexandersson er því að missa eina af helstu stjörnum liðsins. Enski boltinn 8. júlí 2025 12:03
Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Liverpool hefur í dag undirbúningstímabil sitt fyrir komandi leiktíð innan við viku eftir að einn leikmaður liðsins, Diogo Jota, lést í bílslysi ásamt yngri bróður sínum. Enski boltinn 8. júlí 2025 07:03
Frá Midtjylland til Newcastle Enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United hefur sótt sér liðsstyrk frá Danmörku fyrir komandi tímabil en hinn danski Martin Mark mun þó ekki koma við sögu í leikjum liðsins nema óbeint. Fótbolti 7. júlí 2025 22:45
Elanga að ganga til liðs við Newcastle Newcastle United og Nottingham Forest hafa náð samkomulagi um félagaskipti Anthony Elanga til Newcastle en Forest hafði áður hafnað 45 milljón punda boði Newcastle. Fótbolti 7. júlí 2025 20:26
Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Spænski landsliðsmiðjumaðurinn Martin Zubimendi varð um helgina nýr leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal. Enski boltinn 7. júlí 2025 16:32
Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Það eru ekki aðeins erlendir fótboltamenn sem hafa minnst Liverpool mannsins Digoo Jota inn á vellinum á síðustu dögum. Ungur Njarðvíkingur vildi gera það líka. Fótbolti 7. júlí 2025 13:02
Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Arsenal hefur náð samkomulagi við sænska framherjann Viktor Gyökeres samkvæmt heimildum Aftonbladet. Sport 6. júlí 2025 16:30
Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal Arsenal hefur gengið frá kaupum á spænska miðjumanninum Martin Zubimendi frá Real Sociedad. Kaupverðið er um 60 milljónir punda. Sport 6. júlí 2025 11:47
Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Arsenal hefur náð samkomulagi við enska kantmanninn Noni Madueke um samning. Madueke er samningsbundinn Chelsea, en næsta skref væri að ná samkomulagi um kaupverð við þá. Sport 6. júlí 2025 11:17
Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Manchester United gekk í morgun frá félagaskiptum Diego Leon frá Cerro Porteño í Paragvæ en liðin höfðu náð samkomulagi um kaupin strax í janúar. Fótbolti 5. júlí 2025 17:30
Walker fer til Burnley Enski hægri bakvörðurinn Kyle Walker hefur skrifað undir tveggja ára samning við Burnley sem verða nýliðar í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Sport 5. júlí 2025 17:02
Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Chelsea hefur gengið frá kaupum á Jamie Gittens frá Borussia Dortmund fyrir um 48,5 milljónir breskra punda. Sport 5. júlí 2025 14:40
Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Eftir sorgarfréttirnar um Diogo Jota í vikunni, sem lést í bílslysi á Spáni. Hafa stjórnarmenn Liverpool ákveðið að borga fjölskyldu hans þau tvö ár sem eftir voru af samningi Diogo við félagið. Sport 5. júlí 2025 10:31
Óvissan tekur við hjá Hákoni Eftir gott sumarfrí á Íslandi tekur óvissa við hjá landsliðsmarkverðinum Hákoni Rafni Valdimarssyni þegar hann snýr aftur til æfinga hjá Brentford á Englandi þar sem hann hittir nýjan þjálfara og nýjan aðalmarkvörð. Enski boltinn 5. júlí 2025 08:01
Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Einn sætasti bikarinn í sögu Manchester United er ekki geymdur í bikarskáp Manchester United á Old Trafford heldur hjá erkifjendum þeirra í Liverpool. Enski boltinn 4. júlí 2025 23:32
Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enska hljómsveitin Oasis hélt í kvöld fyrstu tónleikana í sextán ár þegar þeir komu fram á Principality leikvanginum í Cardiff í Wales. Enski boltinn 4. júlí 2025 22:15
Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Fótboltaumboðsmaðurinn Jonathan Barnett hefur verið sakaður um að nauðgun í nýju dómsmáli í Bandaríkjunum. Enski boltinn 4. júlí 2025 19:30
Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski fótboltamaðurinn Marcus Rashford er búinn að missa tíuna hjá Manchester United því það er kominn nýr leikmaður með þetta virta númer hjá félaginu. Enski boltinn 4. júlí 2025 19:02
Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Knattspyrnusamband Evrópu hefur sektað stórliðin Barcelona og Chelsea um risastórar upphæðir vegna brota þeirra á rekstrarreglum sambandsins. Fótbolti 4. júlí 2025 17:03
Partey ákærður fyrir nauðgun Thomas Partey, fyrrverandi leikmaður Arsenal á Englandi, hefur verið ákærður af lögregluyfirvöldum í Bretlandi fyrir nauðgun. Ákæruliðirnir eru sex og beinast gegn þremur konum. Fótbolti 4. júlí 2025 13:56