Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Arsenal eflir miðjuna enn frekar

    Christian Nørgaard hefur skrifað undir tveggja ára samning við Arsenal, hann kemur til félagsins frá Brentford fyrir um tíu milljónir punda og er annar miðjumaðurinn sem Arsenal kaupir í vikunni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Frá Mid­tjylland til New­cast­le

    Enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United hefur sótt sér liðsstyrk frá Danmörku fyrir komandi tímabil en hinn danski Martin Mark mun þó ekki koma við sögu í leikjum liðsins nema óbeint.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Walker fer til Burnley

    Enski hægri bakvörðurinn Kyle Walker hefur skrifað undir tveggja ára samning við Burnley sem verða nýliðar í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili.

    Sport
    Fréttamynd

    Ó­vissan tekur við hjá Hákoni

    Eftir gott sumarfrí á Íslandi tekur óvissa við hjá landsliðsmarkverðinum Hákoni Rafni Valdimarssyni þegar hann snýr aftur til æfinga hjá Brentford á Englandi þar sem hann hittir nýjan þjálfara og nýjan aðalmarkvörð.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Partey á­kærður fyrir nauðgun

    Thomas Partey, fyrrverandi leikmaður Arsenal á Englandi, hefur verið ákærður af lögregluyfirvöldum í Bretlandi fyrir nauðgun. Ákæruliðirnir eru sex og beinast gegn þremur konum.

    Fótbolti