Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Nýtt út­lit hjá Guardiola

    Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, ætlar greinilega að bjóða upp á nýtt útlit á komandi tímabili. Hann og fleiri líta á þetta tímabil sem nýja byrjun eftir vandræðin á síðustu leiktíð.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Nýtt undra­barn hjá Arsenal

    Þetta var góð helgi fyrir Arsenal því félagið er loksins kominn með alvöru níu eftir kaupin á Viktor Gyökeres. Liðið vann líka sigur á Newcastle United og heldur því áfram að vinna leiki sína á undirbúningstímabilinu. Þrátt fyrir þetta eru margir stuðningsmenn Arsenal að ræða allt annað eftir þessa helgi.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Luiz Diaz til Bayern

    Liverpool og Bayern München hafa náð samkomulagi um sölu á Luiz Diaz til þýska liðsins en kaupverðið er 75 milljónir evra.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær

    Sumardeild ensku úrvalsdeildarinnar er í fullum gangi í Bandaríkjunum þessa dagana en í þessu móti spila Manchester United, Bournemouth, West Ham og Everton. Tveir leikir fóru fram í gær og mörkin má sjá hér að neðan.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Arsenal hafði betur í Singa­púr

    Arsenal og Newcastle mættust í dag í æfingaleik sem fram fór í Singapúr. Viktor Gyökeres var mættur á völlinn en þó ekki í leikmannahópi Arsenal enn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Bíða enn eftir Mbeumo

    Stuðningsmenn Manchester United þurfa að bíða eitthvað lengur eftir að fá að Bryan Mbeumo á vellinum en hann var ekki í leikmannahópi liðsins í gær og verður það ekki heldur gegn Bournemouth á fimmtudaginn.

    Fótbolti