Allsherjarsamsærið Þetta er harður heimur, maður. Útigangsmenn hrökkva upp af á Klambratúni, fólk missir ofan af sér húsnæðið í fang lánardrottna, Landspítalinn kaupir varahluti í segulómtækin sín af bröskurum á Ebay og í gær bárust fréttir af einhverju óbermi á Selfossi sem veiðir heimilisketti í minkagildru. Bakþankar 25. október 2013 07:00
Kerfið hatar lágtekjufólk Hugsum okkur einstæða tveggja barna móður sem á ekki lengur rétt á atvinnuleysisbótum. Hún fær fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg, samtals 163.635 kr. Hún getur einnig fengið sérstaka fjárhagsaðstoð vegna barna frá borginni sem er 13.133 kr. á mánuði fyrir hvort barnið. Fastir pennar 25. október 2013 06:00
Leiðin til að rjúfa vítahringinn Færri feður taka sér nú fæðingarorlof með börnum sínum en á árunum fyrir hrun. Fréttablaðið sagði í gær frá fyrstu handföstu tölunum um áhrifin af verulegri lækkun fæðingarorlofsgreiðslnanna árið 2009. Fastir pennar 24. október 2013 07:00
Nokkur orð um leikminjar Afsakaðu mig dómari, ég neyðist til að hjóla beint í manninn, þú og hinir getið sparkað boltanum á milli ykkar á meðan. Bakþankar 24. október 2013 06:00
Upplýst ákvörðun um sæstreng Lagning sæstrengs til að selja íslenzka raforku til Bretlands eða meginlandsins hefur oft verið til umræðu undanfarna áratugi. Nú fara þær umræður fram í meiri alvöru en oftast áður, eins og rakið var í ýtarlegri fréttaskýringu Svavars Hávarðssonar í helgarblaði Fréttablaðsins. Fastir pennar 23. október 2013 07:00
Af afgirtum geitum og hrauni Sex metra hár sænskur geithafur er risinn í Garðabænum og horfir skelkaður yfir til Gálgahrauns. Hann dreymir eflaust um að taka þátt í mótmælunum, en kemst ekki langt því hann er nefnilega afgirtur með rafmagnsgirðingu. Bakþankar 23. október 2013 07:00
Annar kafli úr bók eftir óþekktan ástarsöguhöfund Sigurborg steig reiðhjólið af miklu kappi í morgunslyddunni og lét það ekkert á sig fá þótt fennti fyrir gleraugun hennar. Hún þekkti þessa leið út og inn og hefði treyst sér til að hjóla hana blindandi. Fastir pennar 23. október 2013 06:00
Auðvitað langar alla í kókosbollu Þessi meistaramánuður er svo fáránlega steiktur,“ heyrði ég ungt par segja í röðinni á kassanum í Hagkaup í gær á meðan það hrúgaði á færibandið að því er virtist hálfu ævistarfi Helga í Góu. Bakþankar 22. október 2013 09:14
Pólitík í Gálgahrauni Hvers konar ríki er það sem handtekur Ómar Ragnarsson? var spurt víða á samfélagsmiðlum í gær, eftir að þessi ástmögur þjóðarinnar var tekinn höndum þar sem hann sat ásamt fleirum í vegi vinnuvéla í Gálgahrauni. Fastir pennar 22. október 2013 07:00
Krabbameinin í loftinu Við þekkjum flest þá góðu tilfinningu að draga djúpt andann, fylla lungun og finna ferskt loftið leika um þau hvort heldur sem er að sumri eða vetri. Fastir pennar 22. október 2013 06:00
Jæja Sigmundur Davíð Ég birti þér bréf fyrir tveimur vikum og enn hefur mér ekki borist svar. Ég veit ekki hversu duglegir aðstoðarmenn þínir eru að sýna þér Fréttablaðið eða faxa það allar þessar sjómílur í snekkjuna þína í Karabíska hafinu, eða hvort nóg sé af blöðum í faxtækinu til að prenta Bakþankar 21. október 2013 06:00
Gæði bóka miðað við höfðatölu Bókaflóðið er byrjað. Daglega hellast inn fréttatilkynningar um nýjar bækur sem nú séu fáanlegar í næstu bókabúð. Samkvæmt tilkynningum útgefendanna er hver og ein nánast meistarverk, eitthvað sem enginn má missa af Fastir pennar 21. október 2013 06:00
Sóunin í skáldskapnum Brynjar Níelsson sagði um daginn að við yrðum að forgangsraða til að afla þeirra þriggja til fjögurra milljarða sem Landspítalinn þarf á að halda. Það er rétt hjá honum. Hann sagði líka að þetta væri áreiðanlega óvinsæl hugmynd – að forgangsraða. Er það? Fastir pennar 21. október 2013 06:00
Ástarsorg í annarri hverri viku Í næstu viku verða níu mánuðir síðan ég og barnsfaðir minn slitum samvistum. Í þessa níu mánuði hef ég deilt forræði yfir þriggja ára dóttur minni. Ég fór frá því að sjá hana á hverjum einasta degi yfir í það að sjá hana aðra hverja viku. Bakþankar 19. október 2013 06:00
Samkeppnishæfni Landspítalans og landsins Þeir fréttatímar eru fáir um þessar mundir sem ekki greina frá óánægju einstakra starfsgreina í heilbrigðiskerfinu og alveg sérstaklega á Landspítalanum. Fyrir fáum dögum lýstu læknanemar því að þeir sæju framtíð sína utan veggja spítalans og væntanlega utan landsteinanna. Fastir pennar 19. október 2013 06:00
Dýr grunnskóli Síðustu áratugi höfum við lagt talsvert fjármagn og orku í forsendur þess að þjónusta í grunnskólum landsins megi verða sem best. Að því er virðist með sáralitlum árangri. Kennaranámið er nú fimm ára háskólanám og lýkur með meistaragráðu. Fastir pennar 19. október 2013 06:00
"Pizzu-skattalækkunin“ og vandi Landspítalans Sú lækkun tekjuskatts í milliþrepi sem kynnt var í fjárlögum næsta árs, sem nemur 0,8 prósentustigum, kemur til með að skila 2-4 þúsund krónum hjá þeim sem eru í þessum tekjuhópi. Tekjumissir ríkissjóðs af þessari aðgerð nemur hins vegar 5 milljörðum króna. Fyrir þá fjárhæð hefði verið hægt að leysa vanda Landspítalans og samt væri einn milljarður króna í afgang. Fastir pennar 18. október 2013 08:00
Þegar skólinn kostar Blautur draumur markaðssinnans rættist. Á heimasíðu skóla sonar míns birtist tilkynning um að mánaðargjöldin fyrir september og október væru komin í heimabankann. Foreldrar væru vinsamlegast beðnir um að borga þau svo kennarar gætu fengið greidd laun. Fastir pennar 18. október 2013 06:00
Nokkrar hoppandi fótboltagórillur Ég hef aldrei kynnst öðru eins spennufalli og á þriðjudagskvöldið þegar karlalandslið Íslands í knattspyrnu tryggði sér sæti í umspili um laust sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins. Afrek hafði unnist sem erfitt er að setja í samhengi. Það er hins vegar mikið og einstakt. Bakþankar 18. október 2013 00:01
Ranglátur skattur aflagður Mín ráðlegging til þeirra sem eru í sömu sporum og ég var árið 1987 er að byrja á því að flytja fyrirtækin úr landi. Ísland er of fjandsamlegt tæknifyrirtækjum til að það sé nokkurt vit í að vera hérna.“ Þetta segir Friðrik Skúlason, einn af helztu frumkvöðlum íslenzka hugbúnaðargeirans, í samtali við Fréttablaðið í gær. Fastir pennar 18. október 2013 00:00
Berrassaðir ráðherrar Niðurstöður úr könnun markaðsrannsóknafyrirtækisins Maskínu á viðhorfum kjósenda til aðildarviðræðna við Evrópusambandið eru afgerandi. Minnihluti vill ganga í ESB við svo búið, enda er enginn aðildarsamningur sem fólk getur tekið afstöðu til. Hins vegar vill meirihluti, 52 prósent, halda aðildarviðræðunum áfram og yfirgnæfandi meirihluti, eða 67 prósent, að þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin um framhald viðræðnanna. Fastir pennar 17. október 2013 07:00
Af Seltirningum og útlendingum Borgarstjórinn í Reykjavík hefur skotið fast á Seltirninga við misgóðar undirtektir. Það er vissulega skondið að ímynda sér tollahlið við mörk Seltjarnarness og Reykjavíkur og að sjá fyrir sér Seltirninga sem ríka frændur sem éta úr ísskápum Reykvíkinga. Fastir pennar 17. október 2013 06:00
Varúð! Brasilíu-jinx! Ekki lesa! Óðurmaður skrifar. Ég eyddi öllum gærdeginum í að þvælast á milli sportvöruverslana í leit að sundskýlu í fánalitunum til að taka með til Brasilíu næsta sumar. Strax og flautað var til leiksloka á þriðjudagskvöld fór ég inn á expedia.com og tékkaði á flugi til Ríó. Bakþankar 17. október 2013 06:00
Maður gengur inn á lögreglustöð Hvað segirðu? Varstu rændur?! Hljóp burt með peningana? Hver? Stúlka? Tuttugu þúsund? Hvaða peningar voru þetta? Bíddu nú aðeins hægur, ég skal nóta þetta niður hjá mér, andaðu rólega og byrjaðu á byrjuninni. Viltu kaffi? Vatn? Te? Bakþankar 16. október 2013 08:51
Bólusett fyrir staðreyndum? Fréttablaðið sagði í síðustu viku frá skýrslu sóttvarnalæknis, sem bendir til að ótrúlega algengt sé að foreldrar mæti ekki með börn sín til bólusetningar fyrir hættulegum sjúkdómum. Fastir pennar 16. október 2013 08:33
Of örlátt kerfi Á fundi velferðarráðs Reykjavíkurborgar í síðustu viku var deilt um fjárhagsaðstoð borgarinnar við þá sem ekki geta framfleytt sér og sínum hjálparlaust. Fastir pennar 15. október 2013 06:00
MatarÆÐI og öfgar Líklega er fátt sem jafn margir hafa jafn miklar og margvíslegar skoðanir á og mataræði. Umræðan litast mjög af tilfinningum og reynslusögum hvers konar, þar rekur hver kúrinn annan og við liggur að landinn umturnist yfir nýjustu skilaboðunum Fastir pennar 15. október 2013 06:00
"Brennivínið gefur anda og snilli“ Það er svo margt sem aflaga hefur farið hjá okkur Íslendingum og stundum er talað eins og þessi þjóð sé mestu asnar í heimi, viti ekkert, kunni ekkert, læri ekkert og geti ekkert – nema verið asnar. Skoðun 14. október 2013 07:00
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson Skoðun