Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Stefnir í atgervisflótta

Umsögn Seðlabanka Íslands um ósk Kaupþings að færa bókhald í evrum var neikvæð. Bankinn rökstyður afstöðu sína hraustlega og rök hans eru sannfærandi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ástir Astreu og Celadons

Fyrir nokkru var frumsýnd í Frakklandi nýjasta mynd hins aldna kvikmyndajöfurs Erics Rohmer og nefnist hún „Ástir Astreu og Celadons".

Fastir pennar
Fréttamynd

Hollt og vont

Unglingsárin eru gjarnan blómaskeið róttækni (þó margir táningar séu jafnframt heimsmeistarar í spéhræðslu, einkum varðandi allt sem viðkemur foreldrum þeirra) en með stöku undantekningum tölta flestir þaðan í frá veginn breiða í átt til íhaldssama landsins.

Bakþankar
Fréttamynd

Raunir Britneyjar

Í gamla daga, áður en tilveran varð þægileg og hlutirnir að mestu einnota, þótti fínt að fara í ægilega langa ástarsorg. Helst átti hún að endast fólki ævina og á dánarbeði átti fólk svo að minnast unglingsástarinnar, sem aldrei varð.

Bakþankar
Fréttamynd

Næsta skref

Hinn 1. mars næstkomandi verða nítján ár liðin frá því að sala á áfengum bjór hófst á nýjan leik á Íslandi. Afnám hins 74 ára langa bjórsölubanns kostaði langa og stranga baráttu innan og utan þingsala áður en bindindismenn og bölsýnismenn í öllum stjórnmálaflokkum játuðu sig sigraða.

Fastir pennar
Fréttamynd

Brákar saga

Ég var dreginn í leikhús um daginn. Sannast sagna hef ég verið alltof óduglegur við að fara í leikhús seinni árin, því á einhverju tímabili fannst mér ég alltaf vera að horfa á drukkið fólk í stásstofum að rífast - einhverja svona íslenska velmegunarvansæld sem er alls góðs makleg en dálítið erfið að fylgjast með lengi í einu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Dæmisögur úr pólitík

Hinar yndislegu pælingar sem dómsmálaráðherrann okkar birtir á blogginu sínu eru ljós í skammdeginu. Núna á laugardaginn birti þessi höfuðsnillingur dæmisögu sem útskýrir bandarísk stjórnmál af mikilli réttsýni:

Bakþankar
Fréttamynd

Billjónsdagbók 13.01.2008

OMXI15 var 5.470,23 klukkan 10 þegar ég fyllti krús af vatni, hún var 5.468,6 þegar ég náði skjálfandi fingrum í eina kvíðastillandi upp úr töfluglasi, og gengið stóð í 5.466,27 þegar taflan sat föst í hálsinum á mér og ég kúgaðist yfir marmaravaskinum.

Bakþankar
Fréttamynd

Veggjakrot

Ég hef aldrei krotað neitt á vegg eða spreyjað. Ef ég hefði staðið frammi fyrir því einhvern tímann að þurfa að krota eitthvað á vegg eða spreyja - en blessunarlega fyrir alla borgarmyndina og umhverfið yfirleitt hef ég aldrei fundið hjá mér sjálfum neina þörf fyrir slíkt, og hefði því þurft að krota tilneyddur - þá hefði það háð mínum tilburðum á þessu sviði að ég hefði hreint ekki haft hugmynd um hvað ég hefði svo sem átt að krota.

Bakþankar
Fréttamynd

Deilt um dómarann

Traust almennings á dómstólum skiptir miklu. Því er afar mikilvægt að vel takist til um skipan í embætti dómara. Engar ákvarðanatökur eru óumdeilan­legar og ævinlega munu skoðanir fólks vera mismunandi, og jafnvel skiptar, á hæfni og eiginleikum þeirra sem sækjast eftir störfum eins og embætti dómara.

Fastir pennar
Fréttamynd

Boðskapur Teathers

Endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækið Deloitte hélt árlegan skattadag sinn miðvikudagsmorguninn 9. janúar. Þar voru flutt mörg fróðleg erindi, en ég staldra við tvö.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fjúkandi jólatré

Nú er þynnkutíð. Það er luntur í mannskapnum. Jólaskrautið er komið ofan í kassana. Allt orðið dimmt á ný. Allsnakin jólatré fjúka um göturnar, fyrrum gullbryddað og ljósumvafið stofustáss, nú úrgangur.

Bakþankar
Fréttamynd

Glórulaus hreintrúarstefna

Við Laugaveg númer 18 er til húsa vinsælasta og farsælasta verslun götunnar. Þetta er Bókabúð Máls og menningar sem er opin frá því snemma að morgni til tíu á kvöldin alla daga vikunnar. Eftir að aðrar verslanir loka á laugardögum, og opna fæstar aftur fyrr en á mánudögum, er Mál og menning eins og vin í eyðimörkinni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Obama virkjar breytingavonir

Það sem ótvírætt er markverðast við fyrstu forkosningarnar fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum, fyrst í Iowa í síðustu viku og í New Hampshire í gær, er sá mikli meðbyr sem hinn ungi og framsækni þingmaður frá Illinois, Barack Obama, nýtur meðal flokksmanna sinna í Demókrataflokknum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Enn er beðið eftir Sundabraut

Þrátt fyrir að allir virðist sammála um að Sundabraut sé ein mikilvægasta samgöngubót landsmanna allra er enn beðið. Ekkert virðist bóla á framkvæmdum og satt best að segja ekki ljóst hvernig þær verða, eða hver muni annast framkvæmdina.

Fastir pennar
Fréttamynd

Varnir gegn fíflum

Lýðræði er versta aðferðin til að stjórna löndum, fyrir utan allar aðrar aðferðir sem reyndar hafa verið gegnum tíðina,“ sagði Winston Churchill í ræðu í breska þinginu 11. nóvember 1947.

Bakþankar