Sögur fyrir sálarlífið Í aðdraganda kosninga fer allt þjóðfélagið að klæja í görnina um að tjá sig. Dagblöðin eru vinsæll vettvangur skoðanaskipta en hafa yfirleitt ekki undan að birta aðsendar greinar. Það leysti netvæðing þeirra á þægilegan hátt. Bakþankar 11. maí 2007 00:01
Harmóníku-fólkið Ég er enginn rasisti en sígaunar eru algjör úrhrök; þjófóttir, lygnir, undirförlir og hreinlega sori jarðar! Við eigum hikstalaust að reka þetta jafnóðum úr landi! Bakþankar 10. maí 2007 00:01
Kosningavíxlar? Starfsfélagar mínir í Íslandi í dag tóku saman eftirfarandi lista yfir loforð ráðherra síðasta misserið og nú er spurt hvort þetta séu kosningavíxlar? Þið verðið að dæma um það sjálf. Vinstri græn vilja banna stór loforð ráðherra síðustu mánuði fyrir kosningar – ætli sé ástæða til þess? Fastir pennar 9. maí 2007 22:20
Tækifærið er núna Góð menntun er undirstaða fjölbreyttrar atvinnu og öflugs samfélags. Íslendingar eiga enn mörg verkefni óunnin í menntun landsmanna. Þar skiptir miklu að hugmyndir okkar Vinstri–grænna um fjölbreytni og menntun verði hafðar að leiðarljósi. En hvaða tækifæri eru framundan í íslenskum menntamálum? Fastir pennar 9. maí 2007 06:00
Jöfn og frjáls Fyrir sekúndubroti af jarðlífssögunni höfðu konur ekki kosningarétt og stuttu áður aðeins fáeinir framámenn. Lýðræðið er þannig ekki náttúrulögmál, heldur viðkvæm áunnin réttindi, seinleg í framkvæmd, kostnaðarsöm og oft ósanngjörn fyrir marga. Allskyns gallar skjóta upp kollinum, til dæmis þegar ponsulítill flokkur kemst sífellt í oddaaðstöðu og fær völd langt umfram umboð. Bakþankar 9. maí 2007 06:00
Stjórnmálaviðhorfið Eins og stendur aukast líkurnar á að Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin myndi stjórn dag frá degi. Maður heyrir að sjálfstæðismenn eru unnvörpum að komast á þá skoðun að það sé raunhæfasti kosturinn. Þeir voru dálítið heillaðir af Vinstri grænum en svo hugsuðu þeir sig aðeins betur um... Fastir pennar 8. maí 2007 20:53
Mál málanna Óréttmætt er að halda því fram að umræður um menntastefnu og rannsóknir hafi með öllu verið skugga megin í kosningabaráttunni. Þær hafa eigi að síður verið minni en efni standa til. Hvers vegna þarf að ræða þessi viðfangsefni öðrum fremur? Fastir pennar 8. maí 2007 09:25
Þaulæfður kosningaréttur Ég man vel eftir langömmu minni. Hún var falleg gömul kona sem gekk í stórrósóttum kjólum og mundi vel eftir því þegar hún sá gúmmístígvél í fyrsta sinn. Þegar hún var unglingur höfðu konur ekki kosningarétt. Það höfðu vinnumenn, snauðir bændur og þurrabúðarmenn ekki heldur. Fólk hafði misjafna sýn á lýðræðið þá og nú. Bakþankar 8. maí 2007 06:00
Kosið um velferðina Allt tekur enda, líka þessi skrif mín í Fréttablaðið. Samkomulag hefur orðið á milli ritstjórnar og mín um að þetta verði síðasta grein mín í þennan fastadálk – og kannski tími til kominn. Við, á mínum aldri, sem erum svo heppin að eiga barnabörn, horfum á þau og hugsum hvað tíminn líði hratt, mér áskotnaðist önnur mælistika um hraða tímans þegar það rann upp fyrir mér að ég hef haldið þessum skrifum úti í þrjú ár – kannski tími til kominn að hætta. Fastir pennar 8. maí 2007 06:00
Hvað á að endurbyggja? Annars vegar er bílastæðisminn með sinn groddaskap og hins vegar ofstækisfull verndunarsjónarmið. Við þurfum aðeins meira loft í þessa umræðu... Fastir pennar 7. maí 2007 19:38
Glasapússarar og kosningaspá Ég gladdist mjög og fylltist nýrri trú á stjórnmálamenn þegar ég frétti að ráðherra hefði lagt pólitíska framtíð sína í hættu við að hjálpa erlendri skólastúlku um flýtiafgreiðslu á ríkisborgararétti. Svona eiga stjórnmálamenn að vera. Bakþankar 7. maí 2007 05:45
Tímabært framtak Það er fagnaðarefni að ráðizt skyldi í að móta með þessum hætti heildstæða stefnu fyrir Íslands hönd í alþjóðlegum mannréttindamálum. Fastir pennar 7. maí 2007 00:01
Fyrirlestur Lobba, ónýtt kjördæmakerfi, Photo Shop í aðalhlutverki Hér er fjallað um úttekt Guðmundar Ólafssonar á verkum ríkisstjórnarinnar frá því í Silfri Egils, umræðum um fáránlegt kosningakerfi og hvernig við getum ráðið bót á því, auglýsingar frá flokkunum og hringingar í kjósendur... Fastir pennar 6. maí 2007 21:21
Biljónsdagbók 6.5 OMXI15 var 7.754,73, þegar ég kom á hluthafafund í Sjálfsmínbanka, og Nasdaq sleikti 2.525,07 þegar við Hámi höfðum skipt um stjórn þremur mínútum síðar. Gosi í Follíkóla, bróðir Mallíar, er orðinn stjórnarformaður. Bakþankar 6. maí 2007 00:01
Raunaleg saga vinstri flokka, stórhýsi í bænum, Framsókn grætir lítið barn Ef úrslit kosninganna verða þau að ríkisstjórnin heldur velli og Samfylkingin og VG þurfa að eyða enn einu kjörtímabili í stjórnarandstöðu, munu þessir flokkar þurfa að endurskoða hernaðarlist sína gjörsamlega. Annars blasir við að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar verði eilífðarvél. Fastir pennar 5. maí 2007 23:30
Monthús og mannvirki Að stækka styttuna af Ingólfi Arnarsyni á Arnarhóli í Frelsisstyttustærð og hafa útsýnispall í spjótinu er einhver allra flottasta tillaga sem opinber hugmyndasamkeppni um skipulagsmál hefur getið af sér. Fastir pennar 5. maí 2007 06:15
Framtíðin Núna stendur yfir kosningabarátta þar sem stjórnmálaflokkar demba yfir okkur slagorðum og auglýsingum í örfáar vikur sem eiga að fá okkur til að gleyma öllu því sem hefur gerst á Íslandi undanfarin fjögur ár. Fastir pennar 5. maí 2007 06:00
Metin okkar Íslendingar hafa alltaf verið metnaðarfull þjóð og við höfum alltaf verið ákaflega stolt af okkar afrekum, litlum sem stórum. Leifur fann Ameríku (og skilaði henni reyndar aftur ónotaðri), Jón Páll var sterkastur, Linda Pé, Hófí og Unnur Bé rúlluðu upp fegurðarsamkeppnunum, handboltalandsliðið varð heimsmeistari - að vísu í B-keppni, en það er sama—og Bridge-landsliðið landaði Bermúdaskálinni með slíkum glans að þjóðin varð gripin bridgeæði um langa hríð á eftir allt niður í grunnskóla og leikskóladeildir. Bakþankar 5. maí 2007 06:00
Þjóðnýtt sælgæti, fordæmi allsherjarnefndar, hvimleiðar skoðanakannanir Andstæðingar Vinstri grænna eru að draga upp alls konar skemmtilegheit úr fortíð íslenskrar vinstri hreyfingar. Sumt af því kemur Vinstri grænum kannski lítið við eins og andstaða við litasjónvarp, kreditkort og tölvupóst... Fastir pennar 4. maí 2007 17:56
Húsverkin aftur í umræðuna Hugmyndir unglinga um kynhlutverk eru íhaldssamari nú en þær voru árið 1992. Þetta þýðir að unglingar í dag eru líklegri til að finnast sjálfsagt að konur sjái um heimilisverk eins og að þvo þvotta og þrífa híbýli en þeir voru fyrir hálfum öðrum áratug. Fastir pennar 4. maí 2007 06:15
Übermensch Þegar nýráðinn forstjóri Glitnis var kynntur til leiks á mánudag fékk ég sem snöggvast á tilfinninguna að vísindamenn hefðu náð jafn merkilegum áfanga og þegar kindin Dolly var klónuð. Svo virtist sem maður hefði verið soðinn saman úr því besta frá Kristjáni Pálssyni, fyrrverandi alþingismanni, og líkamsræktarfrömuðinum Gillzenegger. Bakþankar 4. maí 2007 06:00
Tilgangurinn með þessu Brasilíski rithöfundurinn Paulo Coelho segir snjalla sögu. Ferðalangur kemur til Dresden skömmu eftir seinni heimsstyrjöld og sér þrjá menn að vinnu í borgarrústunum. „Hvað eruð þið að fást við?“ spyr komumaður. „Ég er að flytja steina,“ svarar sá fyrsti. Fastir pennar 4. maí 2007 06:00
Kosningarnar í hnotskurn, flokkarnir nota tónlistina, mislukkuð sameining Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra rifjar upp gamla takta úr hljómsveitinni Upplyftingu í baráttulagi Framsóknar sem finna má á vef flokksins. Magnús hefur engu gleymt þegar hann syngur lagið Árangur áfram, ekkert stopp með barnakór... Fastir pennar 3. maí 2007 16:52
Atkvæði Það er viðtekin venja að hreyta ónotum í krakka og skamma þá undir drep, en sem fullorðinn fær maður sjaldan að heyra’ða. Ég gæti til dæmis gengið inn í hvaða garð sem er og þóst vera að leita að einhverju og yrði ekki rekinn í burtu með óbótaskömmum eins og ef ég væri krakki. Það er helst eftir að maður gifti sig að maður fór að heyra’ða á ný. Bakþankar 3. maí 2007 15:11
Hlutverk forsetans Nú í aðdraganda alþingiskosninga hafa sést og heyrst bollaleggingar um hugsanleg áhrif forseta Íslands, ef til myndunar nýrrar ríkisstjórnar kemur að þeim loknum. Sú umræða hefur vakið upp það álitaefni hvort hætta geti verið á að forsetinn beiti sér fyrir niðurstöðu öndvert við lýðræðislegan vilja kjósenda. Fastir pennar 3. maí 2007 00:01
Íslandshreyfingin fer á taugum, tópasbyltingin, starfslok Bjarna, gamli Moggi Væntingarnar voru talsverðar og vonbrigðin því mikil. Liðsmenn Íslandshreyfingarinnar virðast aðallega fá útrás með því að ráðast á fjölmiðlamenn. Margrét Sverrisdóttir skrifar grein þar sem hún úthúðar fjölmiðlamönnum, finnur umfjöllun þeirra um kosningarnar allt til foráttu... Fastir pennar 2. maí 2007 23:01
Burt úr borginni Á mánudaginn síðasta var greint frá því í Fréttablaðinu að fólk af Reykjavíkursvæðinu festi sér húsnæði í auknum mæli á Reykjanesinu. Ástæðurnar fyrir því eru nokkrar. Meðal annars uppbygging í Reykjanesbæ sem gerir svæðið að góðum valkosti og tvöföldun Reykjanesbrautarinnar sem auðveldar allar samgöngur. Fastir pennar 2. maí 2007 12:22
Hrópandinn í reiðimörkinni Á laugardaginn stóð í Fréttablaðinu að kominn væri út bókaflokkur undir dulnefni. Sagt var að um „hálfgerðar sjoppubókmenntir" væri að ræða og nokkrir hugsanlegir höfundar nefndir. Þó var talið líklegast að ég væri sá rétti „í ljósi þess að svipaða sýn á fjölmiðla má finna í síðustu skáldsögu hennar". Bakþankar 2. maí 2007 00:01
Ekki má rýra traust sem byggt hefur verið upp Nokkur tímamót urðu hjá Glitni banka í byrjun vikunnar. Breytingarnar koma í kjölfar breytinga á eignarhaldi bankans í byrjun apríl þegar Karl Wernersson og Einar Sveinsson seldu í bankanum hlutabréf fyrir rúma 70 milljarða til Baugs og viðskiptafélaga. Fastir pennar 2. maí 2007 00:01
Grímseyjarferð, Dorniervél Arngríms, dóttir Tryggva, fyrsti maí Grímsey er stórkostlegur staður og móttökurnar þar í alla staði höfðinglegar. Hins vegar skildist mér á vinafólki mínu þar að íbúarnir væru ekkert sérlega pólitískir – þeir hefðu til dæmis miklu meiri áhuga á fiski en pólitík... Fastir pennar 1. maí 2007 23:29
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun