Tollarnir bjaga markaðinn Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tilkynnti í umræðum á Alþingi í fyrradag að fram undan væri heildarendurskoðun á tollakerfinu hérlendis. Í samtali við Fréttablaðið sagði hann kerfið flókið og margbrotið, Fastir pennar 25. mars 2015 07:00
Ég, Bubbi og Hrafn Gunnlaugsson Nei, hættu nú alveg, hefur líf mitt byggst á tómri lygi? Í bráðum fjóra áratugi hef ég gengið út frá því að ég hafi fæðst undir merki Tvíburans, eins og Bubbi Morthens og Hrafn Gunnlaugsson. Mínir helstu kostir hafa því samkvæmt því átt að vera fjölhæfni, greind Bakþankar 25. mars 2015 07:00
Af hverju eitthvað annað? Það hefur verið vinsæll samkvæmisleikur síðustu dagana að geta sér til um hvað veldur því að Píratar mælast sífellt vinsælli í hverri skoðanakönnuninni á fætur annarri undanfarna daga. Fastir pennar 25. mars 2015 07:00
Skiptir miklu hvor er verri? Ákvarðanir virðast teknar eftir geðþótta en ekki eftir stefnu eða þörfum þjóðarinnar. Þessi ríkisstjórn hefur engan vilja til samstarfs, hvorki við aðila vinnumarkaðarins né á hinu pólitíska sviði. Fastir pennar 24. mars 2015 07:00
Ég er pabbi og mamma Æ þetta er eitthvert amerískt rusl! Þetta var svarið sem barnungar systur fengu frá föður sínum á vídeóleigu snemma á níunda áratug síðustu aldar Bakþankar 24. mars 2015 07:00
Afsakið roluskapinn Ef þú varst viðstaddur einhver þeirra mótmæla sem áttu sér stað í kjölfar efnahagshrunsins 2008 eru góðar líkur á að ég hafi einnig verið þar. Bakþankar 23. mars 2015 07:15
Heimspeki lúxus-sósíalismans Þegar ég var barn þurfti ég aldrei að þrífa eftir mig. Ég þvoði ekki upp diska eða glös. Ég þvoði ekki af mér fötin. Ég henti þeim bara á gólfið þar sem ég fór úr þeim, svo birtust þau nokkrum dögum síðar hrein og samanbrotin í fataskápnum. Fastir pennar 21. mars 2015 07:00
Þegar ráðherrar verða húsvanir Fámennur hópur hefur fengið mikið vald í sínar hendur, til þess að fara með í þjóðarumboði í fjögur ár. Það veltur á miklu að hann rísi undir ábyrgð sinni og njóti trausts til starfa. Þannig skrifaði Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, í blað sitt Fastir pennar 21. mars 2015 07:00
Mitt óbætanlega tjón í Tyrklandi Ég mun aldrei bíða þess bætur að hafa farið til hinnar dásamlegur borgar Istanbúl fyrir sautján árum. Með reglulegu millibili horfi ég raunamæddur í spegilinn og óska þess að hafa aldrei stigið þar fæti. Bakþankar 21. mars 2015 07:00
Ekkert að óttast Hann er óttasleginn, borgarfulltrúinn og fyrrum bílasalinn sem hefur lýst sig andvígan nýsamþykktum breytingum á Grensásvegi sem miða að því að nútímavæða götuna. Að hans sögn er óvissan í tengslum við framkvæmdirnar mikil Bakþankar 20. mars 2015 07:00
Fátt er svo með öllu illt Nýbirt skoðanakönnun MMR staðfestir gott gengi Pírata sem fram kom í könnun Fréttablaðsins fyrir viku. Þá voru Píratar næststærsti stjórnmálaflokkur landsins. Í millitíðinni lagði utanríkisráðherra og ríkisstjórnin öll upp í leiðangur með bréf til Evrópusambandsins. Núna eru Píratar orðnir stærsti stjórnmálaflokkur landsins. Fastir pennar 20. mars 2015 07:00
Að afrugla ríkisstjórn Ég leit yfir pólitískar fréttir vikunnar og íhugaði að segja upp störfum. Hvernig gat ég skrifað um hluti sem ég botnaði hvorki upp né niður í? Það væri eins og að starfa sem íþróttafréttamaður sem lýsir fótboltaleik án þess að skilja reglurnar. Fastir pennar 20. mars 2015 07:00
Samfylkingin er í tilvistarkreppu Landsfundur Samfylkingarinnar verður settur í fyrramálið. Engum dylst að Samfylkingin á bágt. Flokkurinn var stofnaður til að vera annar af tveimur turnum íslenskra stjórnmála. Fastir pennar 19. mars 2015 07:00
Óveður í aðsigi Á fyrri tíð gerðist það með allreglulegu millibili, að kjarasamningar á vinnumarkaði fóru úr böndum. Verklýðsforingjar báru jafnan mestan hluta ábyrgðarinnar á þessu ástandi í þeim skilningi, að þeir gerðu stundum kaupkröfur langt umfram greiðslugetu Fastir pennar 19. mars 2015 07:00
Öflugri útflutningsvara en þorskur Fáir Íslendingar hafa staðið frammi fyrir öðru eins verkefni og Of Monsters and Men gerir í dag. Það er stundum talað um að plata númer tvö sé sú erfiðasta. Það þarf að standast væntingar án þess að hjakka í sama farinu Bakþankar 19. mars 2015 00:00
Að lofa upp í ermina á sér Ég er þannig úr garði gerður að ég hef alltaf átt auðvelt með að mynda mér skoðanir á hlutum og verið fljótur að því. Fastir pennar 18. mars 2015 07:00
Sjálfstæðisflokki er stefnt í vanda Mörgum var brugðið þegar Jórunn Frímannsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sagði frá sneypuför á ritstjóraskrifstofu Morgunblaðsins í von um að ritstjóri blaðsins myndi samþykkja að Evrópusinnaðir sjálfstæðismenn ættu samleið með þeim flokksmönnum sem eru annarrar skoðunar. Fastir pennar 18. mars 2015 07:00
Gera þetta í góðu Það var sunnudaginn 4. janúar sem boltinn rúllaði af stað. Þá sat Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í hljóðveri Bylgjunnar og svaraði spurningu um hvort lögð yrði fram ný tillaga um að slíta aðildarviðræðunum við Evrópusambandið. Hann sagði að það yrði gert. Fastir pennar 17. mars 2015 07:00
Sláinte mhaith! Dagur heilags Patreks, þjóðhátíðardagur Íra, er haldinn hátíðlegur víða um heim í dag. Fyrir þá sem ekki þekkja til Patreks, þá var hann um margt merkilegur maður. Bakþankar 17. mars 2015 07:00
Íslenska kreppan ein af tíu dýrustu Hagfræðingurinn Lilja Mósesdóttir skrifaði fína grein í Fréttablaðið á laugardaginn þar sem hún vakti athygli á baráttu okkar við kröfuhafa föllnu bankanna. Lilja bendir þar á ýmsar hættur sem kunna að verða á vegi þjóðarinnar á næstunni. Fastir pennar 16. mars 2015 07:00
Þingræðið á að vera þungt í vöfum Fyrst sviku þeir loforð sín um að stíga engin skref í Evrópumálum nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu. Nú sniðganga þeir sjálft þjóðþingið í meðferð mikilvægasta utanríkismáls lýðveldissögunnar; senda án samráðs við utanríkismálanefnd loðmullulegt bréf sem enginn skilur, órætt og klúðurslegt uppsagnarbréf. Fastir pennar 16. mars 2015 07:00
i-úr Tæknirisi framleiðir kassalaga armbandsúr og heimurinn fer eðlilega á hliðina. Þetta er úrið sem mun breyta lífinu eins og við þekkjum það. Fólk um allan heim klappar saman lófunum og öskrar: "Loksins! Úr sem ég þarf að hlaða daglega!“ Bakþankar 16. mars 2015 07:00
Jón forseti Árið 1982 var ég á Núpi í Dýrafirði. Á neðstu hæðinni á Vistinni var herbergi sem var kallað Smókurinn þar sem við máttum reykja. Okkur var bannað að reykja inni á herbergjunum þannig að allir komu saman í Smóknum. Fastir pennar 14. mars 2015 07:00
Gummi Vettlingur og Gummi Lúffa Foreldrum er treyst fyrir velferð barna sinna og við bindum vonir við að aðrir samfélagsþegnar grípi inn í sé grunur um að foreldrar uppfylli ekki þessa skyldu sína. Bakþankar 14. mars 2015 07:00
Hlaðið í bálköstinn Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, sem stendur ekki vel, hefur tekið ákvörðun um að efna til átaka, innan þings og utan. Ósamlyndi innan ríkisstjórnarinnar er opinbert og að nýjustu vendingar nái að auka samtakamátt meðal ráðherranna og þingflokka ríkisstjórnar er ólíklegt. Fastir pennar 14. mars 2015 07:00
Fiskabúrið sem Facebook er Eitt sinn var ég staddur á skemmtistað í Barcelona með þremur af mínum bestu vinum. Ferðalagið var frábært og við nutum lífsins í botn. Fjarri amstri hversdagsins. Við drukkum bjór, slökuðum á, fórum á fótboltaleik og borðuðum góðan mat. Bakþankar 13. mars 2015 07:00
Nýr ómöguleiki? Ísland er lýðveldi með þingbundinni stjórn, þannig hljóðar upphaf stjórnarskrár lýðveldisins Íslands. Alþingi Íslendinga hefur samþykkt að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu. Fyrrverandi ríkisstjórn ákvað að stöðva samningaferlið meðan hún barðist um í dauðateygjunum. Núverandi ríkisstjórn hefur ákveðið og tilkynnt að hún mun taka framfyrir hendur Alþingis Íslendinga og ætlar að gera samþykkt Alþingis að engu. Það er merkur og mikill viðburður í sögu þings og þjóðar. Fastir pennar 13. mars 2015 07:00
Þess vegna þolir fólk ekki pólitíkusa Eru stjórnmálamenn tvívíðir og svart-hvítir Pappírs-Pésar, ófærir um bæði sjálfstæða og gagnrýna hugsun? Eru stjórnmálamenn ekkert annað en viljalausar strengjabrúður peningaafla í samfélaginu, sneyddir sómakennd og sannfæringu? Fastir pennar 13. mars 2015 07:00
Stefna í skötulíki Um þessar mundir er ár liðið síðan utanríkisráðuneytið kynnti og ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum "Áherslur og framkvæmd Evrópustefnu“. Ársafmælið var raunar í gær. Fastir pennar 12. mars 2015 07:00
Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann Skoðun