Þingmaður Sjálfstæðisflokks styður ekki óbreytta tillögu um hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustuna "Ég hef miklar áhyggjur varðandi ferðaþjónustuna á landsbyggðinni sem er í uppbyggingar fasa.“ Innlent 15. apríl 2017 13:53
1.400 sumarstörf hjá Icelandair Til samanburðar við 1.400 sumarstörf Icelandair búa um 1.250 manns á Siglufirði. Viðskipti innlent 12. apríl 2017 07:00
Opna á að rukka fyrir aðgang að þjóðgarðinum á Þingvöllum Í drögum að frumvarpi Bjartar Ólafsdóttur, umhverfis-og auðlindaráðherra, um breytingar á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum er lagt til að í reglugerð megi ákveða að taka gestagjöld innan þjóðgarðsins fyrir veitta þjónustu og aðgang að svæðinu. Í dag er bæði rukkað fyrir bílastæðagjöld innan þjóðgarðsins sem og fyrir aðgang að salerni. Innlent 11. apríl 2017 23:30
Samtök ferðaþjónustunnar fengu ekki umsagnarbeiðni vegna fjármálaáætlunar Fjárlaganefnd kallaði eftir umsögnum ýmissa aðila um fjármálaáætlunina síðastliðinn föstudag. Á þeim lista var SAF hvergi að sjá. Viðskipti innlent 11. apríl 2017 06:00
Prófessor í hagfræði: Villt gjaldtaka í ferðaþjónustu fráhrindandi hugmynd Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, hefur fjallað nokkuð um gjaldtöku á ferðamönnum og hélt meðal annars erindi um málið á fundi Félags viðskipta-og hagfræðinga á dögunum. Innlent 10. apríl 2017 21:30
Lögregla skipaði ferðamönnum að tína upp hlandblautan pappír í Hvalfjarðarsveit Pissuðu á bílaplanið við hótelið á Laxárbakka. Innlent 10. apríl 2017 16:35
Ferðamenn halda til á bílastæði í Laugardal Búðareigandi á svæðinu hefur áhyggjur af stöðu mála. Ferðamennirnir nýta sér ekki tjaldsvæði í næstu götu. Innlent 9. apríl 2017 14:30
Sprenging í bílasölu það sem af er árinu Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins segir að ef miðað er við fyrstu þrjá mánuði þessa árs stefni í metár í bílasölu. Innlent 9. apríl 2017 13:45
Segir að fjöldi ferðamanna muni að óbreyttu þrefaldast fram til 2030 Framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála segir að óbreyttu muni fjöldi ferðamanna fara upp í fimm til sex milljónir í lok næsta áratugar. Innlent 9. apríl 2017 13:02
Vill aukna gjaldtöku í ferðaþjónustu frekar en skattahækkun á greinina Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, vill að stjórnvöld hverfi frá fyrirætlunum sínum um að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustufyrirtæki en haldi hins vegar áfram þeirri vinnu með atvinnugreininni að taka gjald fyrir virðisaukandi þjónustu, til dæmis bílastæðagjöld og salernisgjald, á ferðamannastöðum um landið. Innlent 7. apríl 2017 10:30
CNN birtir einstakt timelaps myndband af norðurljósum við Kerið Eins og allir vita er Ísland að verða einhver allra heitasti ferðamannastaður heims. Í kjölfarið birtast oft á tíðum mögnuð myndband af þeim náttúruperlum sem landið hefur upp á að bjóða. Lífið 6. apríl 2017 13:30
Náttúrupassi óþarfur vegna skattahækkunar á ferðaþjónustu Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, segir að ekki sé ástæða til þess að endurnýta hugmyndina um náttúrupassa, meðal annars vegna þess að ríkisstjórnin hyggst færa ferðaþjónustuna í almennt þrep virðisaukaskatts. Innlent 6. apríl 2017 10:30
Kúkur á móti bragði við Hornbjargsvita Fátt ef nokkuð sameinar íslensku þjóðina eins og útlendingur sem kúkar á almannafæri. Lífið 5. apríl 2017 12:15
Gjaldtaka á ferðamannastöðum: Allur skalinn í krónum og eilíft þrætuepli „Náttúrupassinn gekk ekki upp. Hvað viljum við þá gera? Þeir sem gagnrýndu náttúrupassann hvað mest, vildu eitthvað annað. Þetta annað – það hefur heldur ekki náðst samstaða um það.“ -Ragnheiður Elín Árnadóttir, sumarið 2015. Innlent 5. apríl 2017 10:00
Hélt að hún myndi deyja í Reykjadal Nicole Rakowski, 24 ára kona frá í Kanada, fékk annars og þriðja stigs bruna þegar hún steig í sjóðheitan hver í Reykjadal. Hún er þakklát fólkinu sem kom að björgun hennar og segir tímann á Íslandi hafa verið einstakan. Innlent 5. apríl 2017 07:00
Túristi gekk örna sinna fyrir utan heimili Þorkels: „SO?“ Þorkell Daníel Eiríksson lenti í því að ferðamaður hafði saurlát fyrir utan heimili hans í Fljótshlíð. Innlent 4. apríl 2017 20:20
Sjúkir ferðamenn greiddu 778 milljónir í fyrra Alls komu 14.543 ferðamenn á heilbrigðisstofnanir hérlendis í fyrra en þeir voru 5.914 árið 2009. Innlent 4. apríl 2017 07:00
Ferðamenn fastir í rútu í klukkustund eftir að vegkantur gaf sig Á fimmta tug ferðamanna auk leiðsögumanns og bílstjóra voru um borð í rútu sem fór útaf svokölluðu Ólafsvegi í þjóðgarðinum á Þingvöllum síðdegis í gær. Innlent 3. apríl 2017 12:55
Bændagistingin stækkar upp í 40 herbergja hótel Litla bændagistingin, sem byrjaði í einu herbergi á sveitabæ, er orðin að fjörutíu herbergja hóteli og einum stærsta vinnustað Staðarsveitar. Viðskipti innlent 1. apríl 2017 21:45
„Ferðaþjónustan hefur slitið barnskónum“ Flestar greinar ferðaþjónustunnar munu fara upp í efra þrep virðisaukaskatts um áramótin. Innlent 31. mars 2017 15:00
Segja boðaðar skattahækkanir reiðarslag fyrir ferðaþjónustu Mikil óánægja ríkir meðal ferðaþjónustufyrirtækja með boðaðar skattahækkanir á greinina og var boðað til aukafundar hjá samtökum ferðaþjónustunnar síðdegis í dag vegna málsins. Innlent 30. mars 2017 21:26
Telja að vöxtur ferðamanna muni dragast saman Ísland stefnir í að verða dýrasta land í heimi samkvæmt nýrri Hagspá Arion banka. Viðskipti innlent 29. mars 2017 10:00
Túristar á Íslandi hafðir að féþúfu Íslenskur hrossaskítur bragðast eins og Sterkar djúpur en er 300 prósent dýrari. Innlent 22. mars 2017 13:30
Boðar nýjan skatt á ferðaþjónustuna: „Verðum að gæta okkar á því að verða ekki fórnarlömb eigin velgengni“ Viðtal við Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamálaráðherra, sem birtist á vef Bloomberg í liðinni viku hefur vakið athygli erlendis þar sem ráðherrann boðar nýjan skatt á ferðaþjónustuna. Innlent 22. mars 2017 11:33
Hætta á að fyrirtæki flytji úr landi vegna styrkingar krónunnar Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að þróun gengis krónunnar síðustu misseri væri áhyggjuefni. Innlent 18. mars 2017 13:42
Gjaldeyrir flæðir úr kistum þjóðarbúsins og krónan styrkist Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra, Ragnar Þór Ingólfsson nýkjörinn formaður VR og Halldór Benjamín Guðbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins verða gestir Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í hádeginu í dag. Innlent 18. mars 2017 10:57
Helmingur ferða til Íslands afbókaður vegna verðlags Fyrirtæki í ferðaþjónustu hafa mörg hver lýst yfir áhyggjum af styrkingu krónunnar og ferðamenn á sama tíma kvartað yfir háu verðlagi hér á landi. Innlent 17. mars 2017 18:54
Þörf á þjóðarátaki í húsnæðismálum Guðrún Hafsteinsdóttir forstjóri Kjörís og stjórnarmaður í Lífeyrissjóði Verslunarmanna segir þörf á þjóðarátaki í húsnæðismálum með aðkomu ríkisins, sveitarfélaganna og launþegahreyfingarinnar. Innlent 17. mars 2017 14:00
Er Ísland dýrasta land í heimi? Erlendir ferðamenn sem hingað koma hafa kvartað yfir háu verðlagi og þá hafa fyrirtæki í ferðaþjónustu haft áhyggjur af mikilli styrkingu krónunnar. Við erum komin að ýmsum þolmörkum í hagkerfinu þegar ferðaþjónustan er annars vegar. Er Ísland uppselt? Og er Ísland dýrasta land í heimi? Viðskipti innlent 17. mars 2017 10:00
Langlundargeð íbúa á þrotum "Ekki er aðeins um öryggismál að ræða fyrir íbúa og ferðamenn á landinu heldur einnig brýnt byggðamál þar sem langlundargeð íbúa þar sem ástandið er verst er fyrir löngu þrotið,“ segir byggðarráð Húnaþings vestra. Innlent 17. mars 2017 07:00