Tvö Íslandsmet féllu í Sviss Frjálsíþróttakapparnir Arnar Helgi Lárusson og Helgi Sveinsson settu báðir ný Íslandsmet á móti sem er haldið í Sviss um helgina. Sport 17. maí 2014 13:32
Isinbayeva ætlar að keppa á ÓL í Ríó Stangarstökkvarinn snjalli Yelena Isinbayeva er í barnseignarfríi þessi misserin en hún er ekki búin að keppa á sínum síðustu Ólympíuleikum. Sport 14. maí 2014 13:15
Ásdís keppir í New York í júní Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni mun taka þátt í sjötta demantamóti ársins sem haldið verður í New York 14. júní. Ásdís fékk tilboð þess efnis í gær. Morgunblaðið greindi frá þessu í morgun. Sport 10. maí 2014 10:55
Stjörnufans á fyrsta Demantamóti ársins í Doha Demantamótaröðin í frjálsíþróttum hefst í Doha í Katar í dag en þar keppir margt af besta frjálsíþróttafólki heims. Sport 9. maí 2014 10:15
Búið að velja mótin á Prentmet-mótaröð FRÍ í ár Frjálsíþróttasambandið hefur valið þau sex mót sem gefa stig í keppninni um stigahæsta frjálsíþróttafólk ársins á Prentmet-mótaröðinni í ár. Sport 5. maí 2014 17:45
Gay dæmdur í árs keppnisbann Bandaríski hlauparinn Tyson Gay hefur verið dæmdur í eins árs keppnisbann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. Sport 3. maí 2014 12:45
Fá úlpu að gjöf fyrir hvert Íslandsmet á árinu 2014 Frjálsíþróttasamband Íslands hefur hafið samstarf við Sjóklæðagerðina hf. sem framleiðir útivistarfatnað undir vörumerkinu 66°NORÐUR. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. Sport 16. apríl 2014 16:30
"Hvað geturðu sagt? Þú treystir honum" Jamaíski spretthlauparinn Asafa Powell þarf að taka 18 mánaða keppnismanni sínu eins og maður segir fyrrverandi heimsmeistari í 100 metra hlaupi. Sport 11. apríl 2014 14:30
Powell í átján mánaða bann Fyrrum heimsmethafi í 100 metra hlaupi, Jamaíkamaðurinn Asafa Powell, var í dag dæmdur í eins og hálfs árs keppnisbann. Sport 10. apríl 2014 17:45
Fimleikastúlkan sem endaði í sleggjukasti Vigdís Jónsdóttir, 18 ára frjálsíþróttakona úr FH, stórbætti árangur sinn í sleggjukasti um síðustu helgi og bætti um leið Íslandsmetið í greininni. Hún ætlaði sér að æfa spjótkast eftir farsælan feril í fimleikum. Þessi efnilega íþróttakona setur stefnun Sport 10. apríl 2014 07:30
Aníta hafnaði boði á Demantamót Anítu Hinriksdóttur var boðið að keppa á hinu fræga Bislett-móti í Ósló en ákvað að afþakka. Mótið er hluti af Demantamótaröð Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins. Sport 5. apríl 2014 12:15
Helgi Sveins: Ætlar að reyna að ná heimsmetinu í sumar Helgi Sveinsson er heimsmeistari fatlaðra í spjótkasti og hann ætlar sér Ólympíugull á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó í Brasilíu árið 2016 og hef sett stefnuna á heimsmet á þessu ári. Guðjón Guðmundsson spjallaði við kappann í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Sport 30. mars 2014 19:27
Kári Steinn setti Íslandsmet í hálfu maraþoni Kári Steinn Karlsson setti nýtt Íslandsmet á Heimsmeistaramótinu í hálfu maraþoni sem fram fór í dag í Kaupmannahöfn. Fimm af sex íslenskum keppendum tókst að klára hlaupið. Sport 29. mars 2014 14:01
Sex keppa á HM í hálfmaraþoni Kári Steinn Karlsson og Martha Ernstsdóttir eru á meðal þeirra sem keppa fyrir Íslands hönd á heimsmeistararmótinu í hálfmaraþoni. Sport 26. mars 2014 18:00
Sjáðu kastið hennar Ásdísar Ásdís Hjálmsdóttir gerði vel á vetrarkastmóti sem fór fram í Portúgal um helgina en þar kastaði hún lengst 59,10 m. Sport 17. mars 2014 23:17
Bætti tólf ára heimsmet Klüft Kendell Williams, átján ára fjölþrautarkona frá Bandaríkjunum, stórbætti um helgina heimsmet unglinga í fimmtarþraut innanhúss. Sport 17. mars 2014 21:15
Ásdís hafnaði í fjórða sæti Keppnistímabilið hjá spjótkastkonunni Ásdísi Hjálmsdóttur hófst formlega í dag. Þá tók hún þátt á sterku móti í Portúgal. Sport 15. mars 2014 18:36
Bandaríkin langbest í Sopot | Settu eina heimsmetið Sópuðu til sín tvöfalt fleiri verðlaunum en næsta þjóð á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss. Sport 10. mars 2014 15:45
Aníta gerði allt rétt nema stíga á strikið | Myndband Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur, er hæstánægður með frammistöðu hlaupadrottningarinnar á HM innanhúss í dag. Sport 7. mars 2014 17:00
Kristinn bætti sinn besta árangur Kristinn Þór Kristinsson þreytti frumraun sína á HM innanhúss í dag er hann tók þátt í 800 metra hlaupi. Sport 7. mars 2014 13:17
Aníta dæmd úr leik á HM Aníta Hinriksdóttir hefur lokið keppni á HM innanhúss sem fram fer í Sopot. Aníta var dæmd úr leik í 800 metra hlaupinu í hádeginu. Sport 7. mars 2014 12:11
Þjálfari Anítu vill sjá hana færast nær og nær þessum bestu Aníta Hinriksdóttir er Heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi og Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 heimsótti þessa efnilegu hlaupakonu á dögunum en hún er á leiðinni á HM innanhúss í Póllandi. Þjálfari hennar, Gunnar Páll Jóakimsson, vonast til að hún nái að bæta sig gegn þeim bestu. Íslenski boltinn 2. mars 2014 19:15
Aníta og Kristinn Þór fara á HM Aníta Hinriksdóttir og Kristinn Þór Kristinsson bæta mögulega bæði Íslandsmet í 800 m hlaupi á HM innanhúss í næsta mánuði. Enski boltinn 28. febrúar 2014 15:20
Þessar tölur eru ekkert til að tala um Hinn 23 ára Einar Daði Lárusson hefur verið lengi frá keppni vegna meiðsla í hásin en tók loksins þátt í sínu fyrsta fjölþrautarmóti nú um helgina – eftir átján mánaða bið. Hann varð þá hlutskarpastur í sjöþraut á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum innanhúss er hann hlaut 5.494 stig og náði sinni næstbestu sjöþraut frá upphafi. Sport 25. febrúar 2014 07:00
Enn eitt metið hjá Þórdísi Evu Þórdís Eva Steinsdóttir og Tristan Freyr Jónsson bættu unglingamet á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum sem fór fram um helgina. Sport 24. febrúar 2014 12:15
Hafdís bætti 23 daga gamalt Íslandsmet sitt í langstökki Hafdís Sigurðardóttir úr UFA bætti eigið met í langstökki á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum í dag. Sport 23. febrúar 2014 16:52
Ólympíu- og heimsmeistarinn í tugþraut vildi hitta Anítu Ólympíu- og heimsmeistarinn í tugþraut Ashton Eaton var hrifinn af íslensku hlaupadrottningunni Anítu Hinriksdóttur en Aníta varð í fjórða sæti í 800 metra hlaupi kvenna á Millrose Games í New York um síðustu helgi. Sport 20. febrúar 2014 14:00
Á öðru skíðinu í mark eftir ótrúlegt klúður í lokahliðinu | Myndband Stefan Luitz, 21 árs gamall Þjóðverji, var að skíða frábærlega í stórsviginu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en aðeins ótrúlegt klúður kom í veg fyrir að hann keppi um verðlaun í greininni. Sport 19. febrúar 2014 08:19
Mögulegt Íslandsmet Hafdísar ekki tímamælt Hafdís Sigurðardóttir var mjög ánægð með frammistöðu sína í 60m hlaupi kvenna á bikarmóti FRÍ um helgina en enginn veit nákvæmlega hversu hratt hún hljóp. Sport 17. febrúar 2014 14:15
Aníta í góðum hópi í New York Aníta Hinriksdóttir safnaði heldur betur í reynslubankann þegar hún keppti á Millrose-leikunum í New York í Bandaríkjunum í gær. Sport 16. febrúar 2014 15:58