Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Ryan Moore efstur fyrir lokahringinn í Flórída

Leiðir á Valspar Championship eftir þrjá hringi á níu undir pari en ungstirnið Jordan Spieth kemur rétt á hæla honum á átta undir. Nokkur stór nöfn gætu gert atlögu að þeim á lokahringnum á morgun.

Golf
Fréttamynd

Þétt toppbarátta á Copperhead

Brendon De Jonge leiðir þegar Valspar Championship er hálfnað en 44 kylfingar eru á innan við fimm höggum frá efsta sætinu og því má búast við spennandi keppni um helgina.

Golf
Fréttamynd

Cadillac Championship hefst í kvöld

70 bestu kylfingar heims munu spila upp á stjarnfræðilega háar upphæðir á næstu fjórum dögum en fyrsta mótið á heimsmótaröðinni í golfi fer fram um helgina.

Golf
Fréttamynd

Veðrið enn í aðalhlutverki á Honda Classic

Eftir tvo hringi á þremur dögum leiðir fyrrum besti kylfingur heims, Padraig Harrington, á Honda Classic. Margir þekktir kylfingar í toppbaráttunni en Rory McIlroy náði ekki niðurskurðinum.

Golf
Fréttamynd

„Hákarlinn" bítur í Tiger Woods

Ástralska goðsögnin Greg Normal telur að bestu dagar Tiger Woods á golfvellinum séu taldir en hann er þessa dagana í fríi frá keppnisgolfi eftir hræðilega byrjun á tímabilinu.

Golf
Fréttamynd

James Hahn sigraði á Riviera

Tryggði sér sinn fysta sigur á PGA-mótaröðinni eftir æsispennandi lokahring þar sem margir af bestu kylfingum heims áttu í miklu basli.

Golf