Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Fyrrum klámmyndastjarna birtir sms frá Tiger

Joslyn James, fyrrum klámmyndastjarna, hefur birt yfir 100 sms-skilaboð sem hún segir vera frá Tiger Woods á heimasíðu sinni til þess að sanna að hún hafi átt í kynferðislegu sambandi við kylfinginn.

Golf
Fréttamynd

Ferill Olazabal í hættu

Óvissa ríkir um framtíð Jose Maria Olazabal í golfinu vegna þrálátra meiðsla Spánverjans. Hann hefur dregið þátttöku sína á Masters-mótinu til baka.

Golf
Fréttamynd

Obama: Tiger verður enn frábær kylfingur

Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í næsta mánuði þegar hann keppir á Masters-mótinu í golfi. Colin Montgomerie, fyrirliði evrópska Ryder-liðsins, fagnar endurkomu hans.

Golf
Fréttamynd

Tiger snýr aftur á Masters

Tiger Woods rauf loksins þögnina um framtíðaráætlanir sínar í dag og svaraði spurningunni sem allar hafa spurt síðustu vikur - hvenær snýr hann aftur. Svarið er fyrsta stórmót ársins, Masters-mótið.

Golf
Fréttamynd

Golfmót sýnt í þrívídd

Brotið verður blað í næsta mánuði þegar sýnt verður beint frá íþróttaviðburði í sjónvarpi í þrívídd.

Golf
Fréttamynd

Ekkert nýtt varðandi endurkomuna

Tim Finchem, umsjónarmaður PGA mótaraðarinnar, gaf ekkert upp um það á blaðamannafundi í gær hvenær Tiger Woods muni snúa aftur á golf-völlinn.

Golf
Fréttamynd

Tilkynnt um endurkomu Tiger í kvöld?

Tim Finchem, umsjónarmaður PGA mótaraðarinnar, hefur boðað til blaðamannafundar í kvöld, sólarhring eftir að hafa gefið til kynna að hann viti hvenær Tiger Woods snúi aftur til leiks.

Golf
Fréttamynd

Hvenær snýr Tiger eiginlega aftur?

Það er fátt um annað rætt í golfheiminum hvenær Tiger Woods láti eiginlega sjá sig aftur á golfvellinum. Það hefur enginn eitt svar við þeirri spurningu.

Golf
Fréttamynd

Ólafur tekur þátt í sterku móti

Kylfingurinn Ólafur Björn Loftsson fær tækifæri til þess að feta í fótspor Tiger Woods er hann tekur þátt í USC Collegiate Invitational-mótinu sem fram fer í Los Angeles. Frá þessu er greint á kylfingur.is í dag.

Golf
Fréttamynd

Enn bið á endurkomu Tigers

Margir höfðu vonast til þess að Tiger Woods myndi snúa aftur á golfvöllinn á Match Play-meistaramótinu í næstu viku en nú er ljóst að ekkert verður af því.

Golf
Fréttamynd

Jiménez hrósaði sigri í Dubai

Miguel Ángel Jiménez frá Spáni bar sigur úr býtum á Classic Desert golfmótinu í Dubai í dag. Hann mætti Englendingnum Lee Westwood í umspili en báðir enduðu á 11 höggum undir pari.

Golf
Fréttamynd

Federer: Það styttist í endurkomu Tigers

Tennisgoðið Roger Federer og kylfingurinn Tiger Woods eru miklir félagar. Federer er einn af fáum mönnum sem virðist hafa heyrt í Tiger eftir að líf hans nánast hrundi á einni nóttu.

Golf
Fréttamynd

Tiger farinn í meðferð vegna kynlífsfíknar?

Það hefur nákvæmlega ekkert farið fyrir Tiger Woods eftir að upp komst um stórfellt framhjáhald kylfingsins. Svo lítið hefur farið fyrir honum að fjölmiðlar vita fæstir hvar hann sé á hnettinum.

Golf
Fréttamynd

Ekki fleiri lánsbílar til Tigers

Bíllinn sem Tiger Woods keyrði á tré var ekki hans eigin. Bíllinn, sem er af gerðinni Cadillac Escalade, var í eigu General Motors og Tiger fær ekki fleiri bíla lánaða frá fyrirtækinu.

Golf
Fréttamynd

Gríðarmikið tekjutap vegna Tigers

Þegar Tiger Woods tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hann tæki sér hlé frá golfkeppni fór um marga í golfiðnaðinum. Reiknað hefur verið út að sjónvarpsstöðvar, PGA-mótaröðin og styrktaraðilar verði af um 220 milljónum bandaríkjadala eða 28 milljörðun króna.

Golf
Fréttamynd

Kylfusveinn Tigers tjáir sig

Steve Williams, kylfusveinn Tiger Woods, hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um málefni Woods eftir að hann ákvað að taka sér frí frá golfíþróttinni.

Golf
Fréttamynd

Tengdamamma Tigers á batavegi

Tengdamamma Tigers Woods er á batavegi eftir að hún var flutt af heimili kappans á sjúkrahús í morgun með magaverki.

Golf