Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Þetta gúggluðu Ís­lendingar á árinu

Gera má ráð fyrir að leitarhegðun Íslendinga á Google-leitarvélinni sé ákveðin endurspeglun á því hvað gerðist á árinu en á topp tíu listanum yfir vinsælustu leitirnar má finna bandarískan áhrifavald, fyrrverandi forseta, raðmorðingja og Afríkuríki. Tæknirisinn Google tók saman það sem Íslendingar leituðu helst að í leitarvélinni á árinu.

Lífið
Fréttamynd

„Má ekki gleyma kónginum á Akur­eyri“

Einar Baldvin Baldvinsson, markmaður hjá Aftureldingu, átti stórleik þegar Afturelding sigraði KA með sex marka mun norður á Akureyri í fjórtándu umferð Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur 22-28.

Handbolti
Fréttamynd

Framarar hefndu loks með stór­sigri

Eftir eins marks tap á Selfossi þegar liðin mættust í september þá unnu meistarar Fram stórsigur á Selfyssingum í Úlfarsárdal í kvöld, 38-29, í Olís-deild karla í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Danir úr leik á HM

Frakkland er síðasta liðið inn í undanúrslit heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Þetta varð ljóst eftir fimm marka sigur liðsins, 31-26, á danska landsliðinu í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðar­lega at­hygli

Stuðnings­menn norska úr­vals­deildar­félagsins Bodö/Glimt hafa heldur betur nýtt ferð sína á úti­leik liðsins gegn Dort­mund, í Meistara­deildinni í kvöld, vel. Þeir voru að sjálfsögðu mættir til að styðja við bakið á norska kvenna­lands­liðinu í hand­bolta í gær sem spilar í sömu borg á HM.

Fótbolti
Fréttamynd

Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri

Birgir Steinn Jónsson átti stórleik í liði IK Sävehof og skoraði níu mörk í sex marka sigri á Västerasirsta í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur urðu 29-35 IK Sävehof í vil.

Handbolti