Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Evrópumeistari með liði Magdeburgar, komst yfir mikið mótlæti og átti stórbrotna frammistöðu er liðið tryggði sér meistaratitilinn. Hann þakkar fjölskyldu sinni fyrir að styðja sig í gegnum súrt og sætt. Handbolti 19. júní 2025 09:02
Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Nokkrum dögum áður en að hafa verið valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildarinnar í handbolta gat Gísli Þorgeir Kristjánsson vart haldið á bolta af sársauka vegna meiðsla. Hann sigraðist á mótlætinu og stendur uppi sem meistari. Handbolti 19. júní 2025 07:31
KA menn fá örvhenta norska skyttu KA hefur fengið liðsstyrk í handboltalið sitt þar sem Norðmaðurinn Morten Boe Linder hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Þessu greinir félagið frá á KA.is. Sport 18. júní 2025 23:01
Þrír Íslendingar tilnefndir af Evrópska handknattleikssambandinu Evrópska handknattleikssambandið mun verðlauna einn leikmann fyrir framúrskarandi árangur á liðnu tímabili. Sex leikmenn eru tilnefndir í hverri stöðu en þrír Íslendingar hafa hlotið tilnefningu. Sport 18. júní 2025 20:13
Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Íslensku strákarnir urðu að sætta sig við fjögurra marka tap gegn Rúmeníu í fyrsta leik sínum á HM U21-landsliða í handbolta, í dag. Enn er þó allt opið varðandi það að komast áfram í milliriðla mótsins. Handbolti 18. júní 2025 11:21
Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Það var mjög tilfinningarík stund á milli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og faðir hans Kristjáns Arasonar eftir að Gísli vann Meistaradeildina um helgina. Handbolti 17. júní 2025 11:32
Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Þýska liðið Magdeburg tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Þetta er í þriðja sinn sem félagið vinnur Meistaradeildina og meistaralið félagsins eiga það sameiginlegt að í aðalhlutverki var íslenskur landsliðsmaður. Handbolti 16. júní 2025 12:31
Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir Kristjánsson segist hafa fengið „deja vu“ þegar hann vann Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær, í annað sinn á þremur árum, en hann var aftur valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. Handbolti 16. júní 2025 10:30
Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg, var í annað sinn á ferlinum valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Hann var einnig valinn bestur árið 2023 þegar Magdeburg stóð uppi sem Evrópumeistari líkt og í ár. Handbolti 15. júní 2025 19:54
Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Þýska handknattleiksfélagið Magdeburg er Evrópumeistari í annað sinn á síðustu þremur árum eftir sigur á Füchse Berlín í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru frábærir í leiknum. Handbolti 15. júní 2025 17:50
Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Nantes vann bronsverðlaun Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir 30-25 sigur gegn Barcelona, sem sinnti leiknum af lítilli alvöru. Handbolti 15. júní 2025 14:43
Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Ómar Ingi Magnússon sýndi hetjulega frammistöðu og Gísli Þorgeir Kristjánsson harkaði af sér axlarmeiðsli í 31-30 sigri Magdeburg gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Ómar var markahæsti maður vallarins og Gísli lagði upp sigurmarkið á lokasekúndunni. Handbolti 14. júní 2025 18:00
Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Füchse Berlin vann afar öruggan 34-24 sigur gegn Nantes í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Lanxess leikvanginum í Köln, þrátt fyrir að spila meirihluta leiks án Mathias Gidsel. Handbolti 14. júní 2025 14:51
Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Aron Pálmarsson endaði ekki beint handboltaferilinn eins og hann vildi. Hann gat ekki tekið þátt í leiknum sem tryggði Veszprém meistaratitilinn í Ungverjalandi vegna veikinda. Handbolti 14. júní 2025 08:02
Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sigursælasta handboltakona sögunnar bætti við titli í safnið í gærkvöldi þegar Odense Håndbold varð danskur meistari. Handbolti 13. júní 2025 11:31
Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri KA/Þór staldraði stutt við í Grill 66 deild kvenna í handbolta og eftir að hafa unnið deildina án þess að tapa leik í vetur er liðið nú búið að bæta við sig þremur erlendum leikmönnum fyrir átökin í Olís-deildinni næsta tímabil. Handbolti 12. júní 2025 17:16
„Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Reynir Þór Stefánsson segist gera sér grein fyrir hvernig stökk það er að fara úr efstu deilda í handbolta hér á landi yfir í þýsku úrvalsdeildina. Mikil vinna sé fram undan. Handbolti 12. júní 2025 10:33
Rúnar látinn fara frá Leipzig Þýska úrvalsdeildarfélagið Leipzig tilkynnti í dag að það hefði ákveðið að segja þjálfaranum Rúnari Sigtryggssyni upp störfum. Handbolti 11. júní 2025 14:33
Rut bætist í stóran hóp sem kvatt hefur landsliðið Rut Jónsdóttir, ein besta handboltakona sem Ísland hefur átt, kveðst hafa spilað sinn síðasta landsleik. Hún bætist þar með í hóp reynslumikilla leikmanna sem kvatt hafa landsliðið nýlega. Handbolti 11. júní 2025 13:43
„Einvígi sem hefur verið magnað að taka þátt í“ Handboltamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson varð um helgina þrefaldur meistari með Sporting í Portúgal annað árið í röð, eftir magnað einvígi gegn Íslendingaliðinu Porto. Honum líkar lífið í Lissabon vel og ætlar að halda áfram að vinna titla með liðinu næstu tvö árin hið minnsta. Handbolti 11. júní 2025 09:02
Viðar Símonarson látinn Viðar Símonarson, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari karla í handbolta, er látinn. Handbolti 10. júní 2025 11:30
Tók við verðlaunum merktur Aroni sem var veikur heima Aron Pálmarsson, einn besti handboltamaður Íslandssögunnar, var fjarri góðu gamni þegar lið hans, Veszprém, tryggði sér ungverska meistaratitilinn í handbolta í dag. Handbolti 8. júní 2025 18:23
Aron og Bjarki ungverskir meistarar á kostnað Janusar Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson eru ungverskir meistarar í handbolta eftir að Veszprém vann þriggja marka sigur gegn Pick Szeged í oddaleik um titilinn í dag. Handbolti 8. júní 2025 17:40
Aron og Bjarki báðir út úr hóp í úrslitaleiknum Aron Pálmarsson hefur spilað sinn síðasta leik á handboltaferlinum því hann er ekki í hópnum hjá Veszprém í kvöld í oddaleik um ungverska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 8. júní 2025 15:57
Stórleikur Viggós bjargar Erlangen frá falli Loka umferðin í þýsku deildinni í handbolta fór fram í dag. Þar voru margir Íslendingar að spila en þeir áttu margir góðann leik. Sport 8. júní 2025 14:55
Íslendingaliðið kláraði sitt en Füchse Berlin er samt meistari í fyrsta sinn Füchse Berlin er þýskur meistari í handbolta í fyrsta sinn eftir endurkomusigur á Rhein-Neckar Löwen í lokaumferðinni í dag. Handbolti 8. júní 2025 14:43
Orri og félagar bikarmeistarar Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Sporting unnu nauman eins marks sigur, 27-28, er liðið mætti Þorsteini Leó Gunnarssyni og félögum hans í Porto í úrslitaleik portúgalska bikarsins í dag. Handbolti 7. júní 2025 18:04
Arnór Atla valinn þjálfari ársins Arnór Atlason var í dag valinn besti þjálfari ársins í danska karlahandboltanum en hann hefur gert mjög góða hluti með lið TTH Holstebro á þessu tímabili. Handbolti 7. júní 2025 14:58
Strákarnir hans Arnórs fara í oddaleik um bronsið TTH Holstebro tókst ekki að tryggja sér þriðja sætið í dönsku úrvalsdeildinni í dag en liðið tapaði þá á heimavelli á móti GOG. Handbolti 7. júní 2025 13:52
KA ræður manninn sem gerði KA/Þór að Íslandsmeisturum Andri Snær Stefánsson er nýr þjálfari karlaliðs KA í handbolta en félagið segir frá ráðningunni á heimasíðu sinni. Handbolti 7. júní 2025 12:01