Guðmundur vill í milliriðil en segir riðilinn ákaflega sterkan
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, er í viðtali við heimasíðu Evrópumótsins í handbolta sem hefst í næsta mánuði.
Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, er í viðtali við heimasíðu Evrópumótsins í handbolta sem hefst í næsta mánuði.
Spilað var í þýska handboltanum í kvöld þar sem Íslendingarnir voru í tapliðum.
Topplið Álaborgar varð af stigi í dag er liðið gerði jafntefli, 30-30 við Skanderborg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.
Það var mikið um að vera hjá íslenskum landsliðsmönnum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Alls voru sjö Íslendingar í eldlínunni en gengi markvarðanna Viktors Gísla Hallgrímssonar og Björgvin Páls Gústafssonar var einkar ólíkt.
Aron Pálmarsson, leikmaður Barcelona og landsliðsmaður í handbolta, er einn af fimm skotföstustu leikmönnum Evrópu samkvæmt nýrri tölfræði sem EHF, Handknattleikssamband Evrópu, tók saman.
Ólafur Guðmundsson var markahæstur í liði Kristianstad sem vann Ystads í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.
Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson er í leit að nýju félagi en það var staðfest í dag að hann fer frá sænsku meisturunum í Sävehof næsta sumar.
Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta Teitur Örn Einarsson framlengdi í dag samning sinn við sænska félagið Kristianstad.
Átta mörk Odds Grétarssonar dugðu ekki fyrir Balingen-Weilstetten sem tapaði fyrir Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.
Danska handboltaliðið Skjern tilkynnti í dag að Patrekur Jóhannesson myndi láta af þjálfun liðsins næsta sumar. Patrekur tók við liðinu síðasta sumar eftir að hafa gert Selfoss að Íslandsmeisturum.
Laugardalshöllin er orðin mjög gömul og allir sammála um að handbolta- og körfuboltalandsliðin þurfi nýja íþróttahöll. Höllin okkar kemur ekki vel út þegar skoðaður er aldur allra íþróttahallanna þar sem leikir voru spilaðir í undankeppni síðustu EM í handbolta.
Hættir eftir aðeins eitt tímabil hjá Skjern í Danmörku.
Bjerringbro-Silkeborg sló Skjern út úr dönsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld.
Handknattleikssamband Íslands hefur valið handknattleiksfólk ársins 2019.
Fótbolti er nánast alltaf vinsælasta íþróttasjónvarpsefni Þýskalands, sem og víðar, en sú var ekki raunin á árinu sem er að líða.
Ríkjandi bikarmeistarar Álaborgar eru úr leik í dönsku bikarkeppninni í handbolta eftir tap fyrir GOG í stórleik í 8-liða úrslitum.
Ljubomir Vranjes er nýr þjálfari slóvenska karlalandsliðsins í fótbolta.
Fjölmörg verðlaun voru veitt í sérstökum jólaþætti Seinni bylgjunnar.
Olís deildar leikmennirnir Einar Ingi Hrafnsson, Einar Birgir Stefánsson og Atli Ævar Ingólfsson fá allir að spila fyrsta leik sinna liða eftir áramót þrátt fyrir rauð spjöld í síðustu umferð.
Gunnar Magnússon færir sig um set frá Haukum til Aftureldingar í sumar.
Afturelding er búin að finna nýjan þjálfara.
Steinunn Björnsdóttir úr Fram var valin besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær.
Haukur Þrastarson var valinn besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar karla í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær.
Ágúst Jóhannsson las upp jólakveðjur í Seinni bylgjunni.
Gunnar Magnússon er á sínu síðasta tímabili með Hauka.
Elísabet Gunnarsdóttir, knattspyrnuþjálfari, er ekki ánægð með val Guðmundar Guðmundssonar.
Íslendingarnir í Danmörku og Svíþjóð voru í eldlínunni í handboltanum ytra í kvöld.
Varnarleikur Íslandsmeistara Selfoss er mun slakari en á síðasta tímabili.
Guðmundur Guðmundsson segir stöðuna á íslensku landsliðsmönnunum í handbolta almennt góða.
Guðjón Guðmundsson hrósaði Hauki Þrastarsyni í hástert eftir leik Selfoss og Vals.