Alfreð Gíslason fékk hótunarbréf Sindri Sverrisson skrifar 16. mars 2021 13:51 Alfreð Gíslason stýrði Þýskalandi til farseðils á Ólympíuleikana um helgina en miður skemmtilegt bréf beið hans í póstkassanum í dag. Getty/Soeren Stache og @alligisla Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, fékk sent bréf frá óþekktum aðila þar sem honum er sagt að segja starfi sínu lausu ellegar muni það hafa afleiðingar fyrir hann. Alfreð birtir bréfið sjálfur á Instagram. Bréfið er skrifað í tölvu en Alfreð birtir jafnframt mynd af umslaginu og spyr hvort einhver kannist við rithöndina sem notuð er til að skrifa nafn hans og heimilisfang. Í bréfinu stendur, í lauslegri þýðingu: „Við erum öll þýsk og viljum hafa þýskan landsliðsþjálfara. Heimskulegt látbragð þitt á hliðarlínunni fer í taugarnar á manni. Ef þú segir ekki upp störfum þá munum við heimsækja þig og við skulum sjá hvað verður um húsið þitt þá. Við bíðum.“ Alfreð hefur búið í Þýskalandi frá því að hann tók við þjálfun Hameln árið 1997. Áður hafði hann búið í fimm ár í Þýskalandi á ferli sínum sem leikmaður. View this post on Instagram A post shared by Alfred Gi slason (@alligisla) „Fallegt bréf í póstinum í dag! Eftir nærri því 30 ár í Þýskalandi er þetta fyrsta hótunin sem mér berst í þessu frábæra landi,“ skrifar Alfreð á Instagram. Alfreð hefur verið afar sigursæll sem þjálfari í Þýskalandi, sérstaklega þau ellefu ár sem hann stýrði Kiel. Hann hætti félagsliðaþjálfun 2019 og tók svo við þjálfun þýska landsliðsins í fyrra. Um helgina stýrði hann því til sætis á Ólympíuleikunum í Tókýó. Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Alfreð birtir bréfið sjálfur á Instagram. Bréfið er skrifað í tölvu en Alfreð birtir jafnframt mynd af umslaginu og spyr hvort einhver kannist við rithöndina sem notuð er til að skrifa nafn hans og heimilisfang. Í bréfinu stendur, í lauslegri þýðingu: „Við erum öll þýsk og viljum hafa þýskan landsliðsþjálfara. Heimskulegt látbragð þitt á hliðarlínunni fer í taugarnar á manni. Ef þú segir ekki upp störfum þá munum við heimsækja þig og við skulum sjá hvað verður um húsið þitt þá. Við bíðum.“ Alfreð hefur búið í Þýskalandi frá því að hann tók við þjálfun Hameln árið 1997. Áður hafði hann búið í fimm ár í Þýskalandi á ferli sínum sem leikmaður. View this post on Instagram A post shared by Alfred Gi slason (@alligisla) „Fallegt bréf í póstinum í dag! Eftir nærri því 30 ár í Þýskalandi er þetta fyrsta hótunin sem mér berst í þessu frábæra landi,“ skrifar Alfreð á Instagram. Alfreð hefur verið afar sigursæll sem þjálfari í Þýskalandi, sérstaklega þau ellefu ár sem hann stýrði Kiel. Hann hætti félagsliðaþjálfun 2019 og tók svo við þjálfun þýska landsliðsins í fyrra. Um helgina stýrði hann því til sætis á Ólympíuleikunum í Tókýó.
Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira