Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Sálufélagar

Ætli það sé raunveruleg til einhver ein manneskja í öllum heiminum ætluð þér og ef þú finnir sálufélagann þá verði sambandið fullkomið og ástin óendanleg?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Að brjóta kubbakastalann – með bros á vör

Það er ekki sársaukalaust
að byrja á nýjum forsendum þegar maður er orðinn "þroskaður einstaklingur með lífsreynslu“. Það er engum manni auðvelt að vakna upp eftir 20–50 ár sem voru byggð á mis­ skilningi, höfnun og forsendum vansældar.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Herraklipping

Ófrjósemisaðgerð karla er kennd við „herraklippingu“ en hvað felst í slíkri aðgerð?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ofurfræið kínóa

Kínóa er góður kostur í stað hrísgrjóna og er frábært sem meðlæti, í grauta, súpur, í buff og í salat.

Heilsuvísir