Heilsa

Fréttamynd

„Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“

Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga nagli, líkir líkamanum við vegasalt sem þarfnast rólegra stunda og slökunar. Hún hvetur fólk til að staldra við og hægja á sér í stað þess að keyra sig út. 

Heilsa

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Mikil­vægt og valdeflandi að fylgjast með tíða­hringnum

Doktor í svefnrannsóknum segir svefnleysi fjörutíu prósent algengara hjá konum en körlum. Það sé mikilvægt og valdeflandi að fylgjast með tíðahringnum og þeim hormónasveiflum sem konur fari í gegnum í hverjum  mánuði. Hún ætlar sér langt með nýútkomið smáforrit sem einblínir á svenheilsu kvenna.  

Heilsa
Fréttamynd

Hreyfum okkur saman: Jóga og styrkur

Í áttunda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks jógaæfingu. Þetta er öflugt jógaflæði í bland við góðar styrktaræfingar með eigin líkamsþyngd.

Heilsa
Fréttamynd

Hreyfum okkur saman: Skemmtileg styrktaræfing

Í fyrsta þættinum af nýrri þáttaröð af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks fjölbreytar styrktaræfingar. Í æfingunni notar Anna diska sem renna en einnig er hægt að nota lítil handklæði eða tuskur.

Heilsa
Fréttamynd

„Á okkar ábyrgð að það fari ekki með verri geðheilsu heim“

„Umræðan um geðheilsu hefur breyst mikið á undanförnum árum. Ungt fólk hefur verið leiðandi í að opna umræðuna um geðheilbrigðismál og við sem eldri erum þurfum að taka þau til fyrirmyndar,“ segir Elín Helga Sveinbjörnsdóttir framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Hvíta húsið. Fyrirtækið var að gefa út sérstaka geðheilsustefnu.

Heilsa
Fréttamynd

Tungan getur gefið ýmsar vísbendingar um heilsuna

„Útlit tungunnar getur gefið margt til kynna um heilsuástand okkar og ganga sumir það langt og segja að tungan sé nákvæmur spegill að heilsu hvers og eins,“ segir Ásgerður Guðmunds sjúkraþjálfari hjá Vinnuheilsu.

Heilsa
Fréttamynd

Fimm góð haustráð

Haustið er aldeilis að leika við okkur með dásamlegu veðri dag eftir dag sem léttir lundina og hvetur okkur til meiri útiveru.

Heilsa
Fréttamynd

„Minnið mitt fór út um gluggann“

Ef fólk fær ekki góðan djúpsvefn, þá kemur á endanum að skuldardögum. Þetta sagði Ásgerður Guðmundsdóttir vinnuráðgjafi í viðtali hjá Ósk Gunnars á FM957.

Heilsa
Fréttamynd

„Maður myndi ekki kunna að meta það ef allt gengi upp“

Árni Páll Árnason er listamaður og rappari, þekktur undir listamannsnafninu Herra Hnetusmjör, og á að baki sér ótal marga smelli á borð við „Upp Til Hópa“ og „Já ég veit“. Árni er mikill fjölskyldumaður, tveggja barna faðir og nýtur lífsins edrú, eins og kemur gjarnan fram í textum hans. Árni Páll er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum.

Heilsa