Fylkir tryggði sætið í Pepsi með sigri í Árbænum Fylkir mun spila í Pepsi deild kvenna næsta sumar eftir sigur á Aftureldingu/Fram í Inkasso deildinni í dag. Íslenski boltinn 3. september 2018 20:00
Óli Stefán hættir hjá Grindavík Óli Stefán Flóventsson mun ekki stýra liði Grindavíkur í Pepsi deild karla á næsta ári. Knattspyrnudeild Grindavíkur greindi frá þessu í fréttatilkynningu í kvöld. Íslenski boltinn 3. september 2018 19:58
Yfirlýsing frá Valsmönnum: „Áhyggjuefni að KSÍ hafi sýnt slíkt dómgreindarleysi“ Knattspyrnudeild Vals hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Kristins Jakobssonar í fjölmiðlum í dag. Í yfirlýsingunni lýsa Valsmenn yfir áhyggjum af dómgreindarleysi KSÍ. Íslenski boltinn 3. september 2018 17:43
Pepsimörkin: „Beið bara eftir öðru Bjarna Guðjóns mómenti þarna“ Pepsimörkin fjölluðu mikið um leik KA og Vals í gærkvöldi en þessi fjörugi leikur hafði mikil áhrif á stöðu mála í toppbaráttu Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 3. september 2018 14:00
Ólafur Kristjánsson í september er kryptónít KR-inga Ólafur Kristjánsson hefur þrisvar sinnum burstað KR-inga í septembermánuði en stórsigurinn í gær hélt lífi í Evrópudraumum FH-liðsins. Íslenski boltinn 3. september 2018 12:30
Pepsimörkin: Annar rotaðist en hinn var svæfður á vellinum og báðir enduðu á sjúkrahúsi KA-menn urðu fyrir miklum skakkaföllum í leik sínum á móti Íslandsmeisturum Vals í 19. umferð Pepsideildar karla. Íslenski boltinn 3. september 2018 12:00
Formaður dómaranefndar KSÍ: Alvarlegar ásakanir hjá Ólafi Formaður dómararnefndar KSÍ, Kristinn Jakobsson, segir eðlilegt að framkvæmdastjóri KSÍ skoði umdeild ummæli Íslandsmeistara Vals frá því í gær. Íslenski boltinn 3. september 2018 11:00
Pepsmörkin: Þjálfari Íslandsmeistaranna sakar dómara leiksins um óheiðarleika Pepsimörkin fjölluðu sérstaklega um ummæli þjálfara Íslandsmeistara Valsmanna eftir 3-3 jafntefli við KA á Akureyri í gær. Íslenski boltinn 3. september 2018 10:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 4-0 | FH burstaði KR FH rúllaði yfir KR er liðin mættust í Kaplakrikanum í kvöld. Íslenski boltinn 2. september 2018 20:45
Hvert mark FH á móti KR í kvöld var í raun tveggja marka virði FH-ingar unnu 4-0 sigur á KR í Pepsi-deildinni í kvöld en það er eins og þeir hafi unnið Vesturbæinga 8-0. Íslenski boltinn 2. september 2018 20:30
Davíð Þór: Á svona degi eru fá lið sem standast okkur snúning Davíð Þór Viðarsson fyrirliði FH var kampakátur eftir sigur FH á KR í kvöld. Íslenski boltinn 2. september 2018 19:55
Víkingur Ólafsvík eltir toppliðin Víkingur Ólafsvík eltir toppliðin í Inkasso-deild karla, HK og ÍA, en Ólsarar unnu 2-0 sigur á Þór á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 2. september 2018 18:17
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 1-1 | Blikarnir búnir að missa af lestinni Breiðablik og Grindavík skildu jöfn á Kópavogsvelli í dag. Leikurinn var nokkuð bragðdaufur framan af en það hitnaði í kolunum undir lokin og hefðu bæði lið getað stolið sigrinum. Íslenski boltinn 2. september 2018 17:45
Óli Jóh: Dómarinn er náttúrulega Stjörnumaður Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, sagði það hafa verið geysilega mikilvægt að hafa náð að jafna leikinn og fá stigið eftir jafntefli sinna manna á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 2. september 2018 17:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Valur 3-3 | Valur bjargaði stigi í uppbótartíma Það var komið á þriðju mínútu uppbótartíma er Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val á Akureyri. Íslenski boltinn 2. september 2018 17:30
Umfjöllun: ÍBV - Víkingur 1-1 | Liðin skiptu stigunum á milli sín í Eyjum Bæði lið þurfa því enn að óttast fall. Íslenski boltinn 2. september 2018 16:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Stjarnan 1-3 | Stjarnan með mikilvægan sigur Stjörnumenn komu vel til baka til að ná í stigin þrjú. Íslenski boltinn 2. september 2018 16:30
Myndaveisla: Þjóðverjar sterkari í Laugardalnum Íslenska kvennalandsliðið tapaði 2-0 fyrir Þjóðverjum fyrir fullum Laugardalsvelli. Fótbolti 1. september 2018 19:37
Skagamenn nálgast Pepsi-deildina eftir sigur á Magna ÍA gerði sér góða ferð norður á Grenivík og sigraði Magna, 3-2 í Inkasso-deildinni í dag. Íslenski boltinn 1. september 2018 15:09
Spennandi hugsun að geta tryggt sætið Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er gríðarlega spennt fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi í dag. Sara Björk segir spennustigið hjá leikmönnum vera rétt stillt fyrir leikinn. Fótbolti 1. september 2018 08:15
Hef fulla trú á að þeim takist ætlunarverk sitt Katrín Jónsdóttir hefur verið óvinnufær í vikunni sökum spennu fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Þýskalandi sem fram á Laugardalsvellinum í dag. Fótbolti 1. september 2018 07:45
Höfum þurft að berjast fyrir tilverurétti okkar Sigur á Þýskalandi í dag kemur kvennalandsliðinu á HM. Í samtali við Fréttablaðið ræða Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir um leikinn, skrefin sem KSÍ hefur tekið í jafnréttisbaráttunni og hættuna á að missa tengslin við fótboltann þegar skórnir fara á hilluna. Fótbolti 1. september 2018 07:15
Haukarnir fjarlægðust falldrauginn með þessum mörkum Haukar fóru langt með það að tryggja sætið sitt í Inkasso-deild karla eftir góðan sigur á Þrótti í kvöld. Íslenski boltinn 31. ágúst 2018 22:30
Sterkur sigur Hauka í Laugardalnum Haukar eru komnir í áttunda sætið í Inkasso-deild karla eftir 2-1 sigur á Þrótti. Þrótti mistókst að koma sér nær toppliðunum. Íslenski boltinn 31. ágúst 2018 21:05
Brynjar tryggði HK mikilvægan sigur Brynjar Jónasson tryggði HK afar dýrmætan sigur á Njarðvík á heimavelli í Inkasso-deild karla í kvöld. Lokatölur 1-0. Íslenski boltinn 31. ágúst 2018 20:24
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 │Annar sigur Fylkis í röð Fylkir er að fjarlægjast falldrauginn en liðið er nú komið með 22 stig í níunda sætið. Íslenski boltinn 31. ágúst 2018 20:15
Eysteinn Húni: Hrokinn sem við mætum eftir leik er með ólíkindum Þjálfari Keflavíkur ekki ánægður með dómgæsluna í kvöld er Keflavík tapaði enn einum leiknum. Íslenski boltinn 31. ágúst 2018 20:00
Bjerregaard farinn aftur til Danmerkur KR hefur rift samningi sínum við danska framherjann Andre Bjerregaard og er hann farinn aftur til Danmerkur. Rúnar Kristinsson staðfesti þetta við Fótbolta.net í dag. Íslenski boltinn 31. ágúst 2018 13:22
Leiknir og Fram með sigurmörk í uppbótartíma Leiknir Reykjavík og Fram skoruðu bæði mikilvæg sigurmörk í uppbótartíma í nítjándu umferðar Inkasso-deildar karla. Íslenski boltinn 30. ágúst 2018 19:59
Hér liggur munurinn á Val og Stjörnunni Valur og Stjarnan gerðu jafntefli í báðum leikjum sínum í Pepsi-deildinni í sumar en Valur er samt með þriggja stiga forystu í efsta sæti deildarinnar. Vísir skoðaði nánar hvar munurinn liggur. Íslenski boltinn 30. ágúst 2018 15:15