Pepsi Max-mörkin: Gluggi Valsmanna var hræðilegur Anton Ingi Leifsson skrifar 17. september 2019 11:30 Ólafur Jóhannesson er þjálfari Vals. vísir/bára Valsmenn geta tölfræðilega enn fallið þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max-deild karla eftir 1-0 tap gegn Íslandsmeisturum KR á Hlíðarenda í gærkvöldi. Gengi Valsmanna í sumar hefur verið langt fyrir neðan væntingar og líkur eru á að Valur missi af Evrópusæti þetta árið. „Þegar tvær umferðir eru eftir og Valur getur enn fallið er algjörlega óviðunandi. Það segir sig sjálft,“ sagði Máni Pétursson, annar spekingur þáttarins í gærkvöldi. „Það sem þú upplifir með Valsliðið er ótrúlega mikil gæði en liðið er ekki í góðu ásigkomulagi. Það hefur kannski ekki eitthvað með þjálfun að gera heldur þessir menn eru búnir að vera meira og minna meiddir.“ Félagaskiptaglugginn var ekki hliðhollur Val. Þeir leikmenn sem þeir fengu inn fyrir tímabilið hafa ekki skilað miklu og Máni segir gluggann hræðilegan. „Það bitnar á þér en hér koma tvær skiptingar sem við höfum séð í allt sumar. Það eru Emil Lyng og Kaj Leo og Kaj Leo að spila sem einhver sóknarbakvörður. Það hefur ekkert sem hefur sýnt mér það í eina mínútu að hann ráði við það.“ „Þessar inná skiptingar hafa ekki skilað nokkrum sköpuðum hlut. Gluggi Valsmanna var hræðilegur. Það sem þeir keyptu fyrir tímabilið gaf liðinu ekki neitt. Þú getur verið að kaupa miðlungsleikmenn sem hækka tempóið á þeim sem eru fyrir en þessir leikmenn hafa ekki gert það,“ sagði Máni. Alla umræðuna um Val má sjá hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Umræða um Val Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira
Valsmenn geta tölfræðilega enn fallið þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max-deild karla eftir 1-0 tap gegn Íslandsmeisturum KR á Hlíðarenda í gærkvöldi. Gengi Valsmanna í sumar hefur verið langt fyrir neðan væntingar og líkur eru á að Valur missi af Evrópusæti þetta árið. „Þegar tvær umferðir eru eftir og Valur getur enn fallið er algjörlega óviðunandi. Það segir sig sjálft,“ sagði Máni Pétursson, annar spekingur þáttarins í gærkvöldi. „Það sem þú upplifir með Valsliðið er ótrúlega mikil gæði en liðið er ekki í góðu ásigkomulagi. Það hefur kannski ekki eitthvað með þjálfun að gera heldur þessir menn eru búnir að vera meira og minna meiddir.“ Félagaskiptaglugginn var ekki hliðhollur Val. Þeir leikmenn sem þeir fengu inn fyrir tímabilið hafa ekki skilað miklu og Máni segir gluggann hræðilegan. „Það bitnar á þér en hér koma tvær skiptingar sem við höfum séð í allt sumar. Það eru Emil Lyng og Kaj Leo og Kaj Leo að spila sem einhver sóknarbakvörður. Það hefur ekkert sem hefur sýnt mér það í eina mínútu að hann ráði við það.“ „Þessar inná skiptingar hafa ekki skilað nokkrum sköpuðum hlut. Gluggi Valsmanna var hræðilegur. Það sem þeir keyptu fyrir tímabilið gaf liðinu ekki neitt. Þú getur verið að kaupa miðlungsleikmenn sem hækka tempóið á þeim sem eru fyrir en þessir leikmenn hafa ekki gert það,“ sagði Máni. Alla umræðuna um Val má sjá hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Umræða um Val
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30