Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Dagur heggur niður tré fyrir Færeyinga

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, mun fella jólatré hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur í Heiðmörk sem fært verður íbúum Þórshafnar í Færeyjum að gjöf fyrir þessi jól.

Innlent
Fréttamynd

Jólaklukkur

Ding dong dingadinga dong / Nú klukkur himins klingja / Fjölda engla fyrir ber / um frið á jörðu syngja / Gloría, Gloría

Jól
Fréttamynd

Í Betlehem

Í Betlehem er Barn oss fætt / Því fagni gjörvöll Adamsætt / Hallelúja

Jól
Fréttamynd

Hátíð í bæ

Ljósadýrð loftin gyllir / lítið hús yndi fyllir / og hugurinn heimleiðis leitar því æ / man ég þá er hátíð var í bæ.

Jól
Fréttamynd

Jól

Þau lýsa fegurst er lækkar sól / í bláma heiði, mín bernskujól / Er hneig að jólum mitt hjarta brann / dásemd nýrri hver dagur rann.

Jól
Fréttamynd

Jólin alls staðar

Jólin, jólin alls staðar / með jólagleði og gjafirnar / Börnin stóreyg standa hjá / og stara jólaljósin á.

Jól
Fréttamynd

Það heyrast jólabjöllur

Dammmmmmmmmmm / Það heyrast jólabjöllur / og o´n úr fjöllunum fer / flokkur af jólaköllum til að / gantast við krakkana hér.

Jól
Fréttamynd

Yfir fannhvíta jörð

Yfir fannhvíta jörð leggur frið / þegar fellur mjúk logndrífa á grund / eins og heimurinn hikri´ aðeins við / haldi niðri í sér anda um stund

Jól
Fréttamynd

Skreytum hús

Skreytum hús með greinum grænum / tra la la la la la la la la la / Gleði ríkja skal í bænum / tra la la la la la la la la la.

Jól
Fréttamynd

Fögur er foldin

Fögur er foldin / heiður er guðs himinn / indæl pílagríms ævigöng / fram, fram um víða / veröld og gistum / í paradís / með sigursöng

Jól