Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir. Erlent 15. janúar 2019 18:51
Einn látinn í sprengjuárás við hótel í Naíróbí Tvær sprengjur sprungu við Dusit-hótelið í Westland-hverfinu heyrðist í kjölfarið skothríð. Erlent 15. janúar 2019 13:54
Fimmtíu látnir í bílslysi í Kenía Að minnsta kosti fimmtíu létu lífið í bænum Kericho í Kenýa í morgun þegar farþegarúta fór út af veginum að sögn lögreglu. Erlent 10. október 2018 10:02
Tíundi nashyrningurinn dauður í kjölfar flutninga Ellefu svartir nashyrningar voru í fyrra fluttir í þjóðgarð í Kenía en aðeins einn þeirra hefur lifað flutningana af. Erlent 26. júlí 2018 15:43
Sló út í réttinum Rafmagnslaust varð í dómsal í Milimani-dómstólnum í Naíróbí, höfuðborg Kenía, á meðan réttað var yfir fjórtán núverandi og fyrrverandi yfirmönnum ríkisrekna orkufyrirtækisins Kenya Power. Erlent 19. júlí 2018 04:59
Brjálaðir yfir margra vikna ferð þingmanna á HM Íbúar Keníu eru margir hverjir afar reiðir eftir að í ljós hefur komið að tuttugu þingmenn keníska þingsins hafi farið í tveggja vikna ferð til Rússlands á HM á kostnað skattgreiðenda. Erlent 12. júlí 2018 12:45
Al-Shabaab lýsir yfir ábyrgð á dauða bandarísks hermanns Fjórir hermenn særðust einnig þegar skotið var á þá þar sem þeir tóku þátt í bardaga með um 800 hermönnum frá Sómalíu og Kenía. Erlent 9. júní 2018 10:51
Tugir látnir eftir að stífla brast í Kenía Minnst 41 lík hefur fundist og óttast er að tala látinna muni hækka. Erlent 10. maí 2018 16:28
Fegurðarsamkeppni gegn fordómum Fyrsta fegurðarsamkeppni albínóa í Simbabve var haldin í höfuðborginni Harare í kvöld þar sem hin 22 ára gamla Sithembiso Mutukura bar sigur úr býtum. Erlent 17. mars 2018 23:44
Fílabeinseftirlitsmaður myrtur í Kenía Esmond Bradley-Martin hafði helgað líf sitt baráttu gegn ólöglegum viðskiptum með fílabein og nashyrningshorn. Erlent 5. febrúar 2018 10:27
Fjölmiðlabanni Kenyatta aflétt Hæstiréttur Keníu aflétti í gær útsendingarbanni sem ríkisstjórn Uhuru Kenyatta forseta lagði á fréttastöðvarnar KTN, NTV og Citizen TV vegna fyrirhugaðra útsendinga frá táknrænni en óopinberri innsetningarathöfn forsetaframbjóðandans og stjórnarandstæðingsins Raila Odinga. Erlent 2. febrúar 2018 07:00
Þremur sjónvarpsstöðvum var lokað og tilræði við varaforseta Allt er á suðupunkti í Keníu. Ríkisstjórnin lokaði þremur fjölmiðlum sem vildu sýna frá táknrænni innsetningarathöfn forsetaframbjóðandans Raila Odinga. Erlent 1. febrúar 2018 06:00
Bönnuðu útsendingar af ekki-innsetningu Odinga Odinga sniðgekk forsetakosningar októbermánaðar en hann hafði tapað fyrir sitjandi forseta, Uhuru Kenyatta, í forsetakosningum ágústmánaðar. Erlent 31. janúar 2018 06:00
Notkun plastpoka nú bönnuð í Kenía Algert bann við notkun plastpoka gekk í gildi í Kenía á miðnætti. Erlent 28. ágúst 2017 08:39